See also ebooksgratis.com: no banners, no cookies, totally FREE.

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Listi yfir fullvalda ríki - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Listi yfir fullvalda ríki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir fullvalda ríki heimsins, bæði samkvæmt lögum (de jure) og raunveruleg (de facto) sjálfstæð ríki.

Sjá einnig Listi yfir lönd


Efnisyfirlit
A Á B D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

[breyta] Kynning

Þessi listi á rætur að rekja til skilgreiningarinnar á því hvað telst fullvalda ríki samkvæmt fyrstu grein Montevídeósáttmálans frá 1933: Samkvæmt sáttmálananum, þarf fullvalda ríki að hafa þessa eiginleika: (a) stöðugan fólksfjölda, (b) afmarkað landsvæði, (c) ríkisstjórn, og (d) möguleika á því að vinna með öðrum ríkjum. Þar sem de facto ríki er talið sem fullvalda ríki ætti að fylgja útskýring.

Athugasemdirnar innihalda upplýsingar um:

  • Ástæðuna fyrir því að de facto ríki er talið með (einnig tekið fram hjá de jure ríkjum) 1
  • Fjarlæg yfirráðasvæði 2
  • Þjóðfélagsuppbygging (þar sem við á) 3
  • Sjálfstæðar heildir innan hins fullvalda ríkis 4

Nöfnin eru gefin upp á íslensku og ríkismáli/um ríkisins:

  • Íslensku nöfnin eru stutt, hefðbundin nöfn (t.d. Afganistan) og einnig lengri formleg nöfn (t.d. Íslamska lýðveldið Afghanistan).
  • Nöfnin á ríkismálum eru stutt nöfn á ríkismálum viðkomandi ríkis. Stundum hafa þau verið færð yfir á latneskt stafróf, en upphaflegur ritháttur (eins og kyrillískt letur eða kínversk táknaskrift) er einnig hafður með. Þar sem þess er kostur hefur latnesk yfirfærsla farið fram í samanburði við óskir umrædds ríkis.
  • Listi þess er ekki ætlaður til að útkljá deilur um það hvaða ritháttur skuli notaður. Landsvæði sem talin eru óstöðug, umdeilanleg eða vafasöm og eru ekki viðurkennd sem fullvalda ríki af alþjóðasamfélaginu eru ekki talin með.

201 ríki er á þessum lista. Þetta eru:

  • 191 ríki innan Sameinuðu þjóðanna
  • 1 ríki sem telst að hluta meðlimur Sameinuðu þjóðanna (Vatíkanið)
  • 1 ríki sem er viðurkennt af mörgum ríkjum og hefur de facto samskipti við mörg önnur ríki, Lýðveldið Kína (Tævan).
  • 6 de-facto ríki með enga alþjóðlega viðurkenningu (Abkasía, Nagornó-Karabak, Norður-Kýpur (aðeins viðurkennt af Tyrkjum), Sómalíland, Suður-Ossetía og Transnistría)
  • 2 Landsvæði sem viðurkennd eru af ýmsum ríkjum en eru ekki de-facto sjálsfstæð, Palestínuríki og Vestur-Sahara.

Hér verða ekki skráð lönd sem falla í hvoruga af neðstu tveimur skilgreinigunum, þar á meðal Júbaland, Púntland (Sómalía), Kabinda (Angóla), Kosóvó (Serbía), Kúrdistan (Írak) og Kúrdistan (Tyrkland).

[breyta] Fullveldisríkin

[breyta] A

Abkasía1Lýðveldið Abkasía Fáni

Fáni Afghanistans AfganistanÍslamska lýðveldið Afganistan Fáni

  • persneska (dari-persneska): Afġānestān / افغانستان — Dowlat-e Eslami-ye Afghanestan / دولت اسلامی افغانستان
  • pastúnska: Afġānistān / افغانستان

Fáni Albaníu AlbaníaLýðveldið Albanía Fáni

  • albanska: Shqipëria — Republika e Shqipërise

Fáni Alsír AlsírDemókratíska alþýðulýðveldið Alsír Fáni

  • arabíska: Al-Jazā'ir / الجمهورية الجزائرية — Al-Jumhūrīyah al-Jazā’irīyah ad-Dīmuqrāţīyah ash-Sha’bīyah / الجمهورية الجزائرية الديمقراطية الشعبية

Fáni Kína Alþýðulýðveldið Kína4 Fáni

  • kínverska: Zhōngguó / 中国 — Zhōnghuá Rénmín Gònghéguó / 中华人民共和国

Fáni Andorra AndorraFurstadæmið Andorra Fáni

Fáni Angóla AngólaLýðveldið Angóla Fáni

Fáni Antígva og Barbúda Antígva og Barbúda4 Fáni

  • enska: Antigua and Barbuda

Fáni Argentínu Argentína3Argentínska þjóðríkið eða Argentínulýðveldið Fáni

  • spænska: Argentina — Nación Argentina eða República Argentina

Fáni Armeníu ArmeníaLýðveldið Armenía Fáni

  • armenska: Hayastan / Հայաստան — Hayastani Hanrapetut'yun / Հայաստանի Հանրապետություն<

Fáni Aserbaídsjan Aserbaídsjan1, 4Lýðveldið Aserbaídsjan Fáni

  • aserska: Azərbaycan — Azərbaycan Respublikası

Fáni Austur-Kongó Austur-Kongó — Democratic Republic of Congo Flag of

  • franska: Congo — République Démocratique du Congo

Fáni Austur Tímor Austur-Tímor — Democratic Republic of Timor-Leste Fáni

  • tetum: Timor Lorosa'e — Repúblika Demokrátika Timor Lorosa'e
  • portúgalska: Timor-Leste — República Democrática de Timor-Leste

Fáni Austurríkis Austurríki3Lýðveldið Austurríki Fáni

  • þýska: Österreich — Republik Österreich

[breyta] Á

Fáni Ástralíu Ástralía3Sambandsríki Ástralíu Fáni

  • enska: Australia — Commonwealth of Australia

[breyta] B

Fáni Bahamaeyja BahamaeyjarSambandsríki Bahamaeyja Fáni

  • enska: The Bahamas — Commonwealth of the Bahamas

Fáni Bandaríkjana Bandaríkin2,3 — Bandaríki Norður-AmeríkuFáni

  • enska: United States — United States of America

Fáni Bangladess BangladessAlþýðulýðveldið Bangladess Fáni

  • bengalska: Banglādeś / বাংলাদেশ — Gana Prajātantrī Bānglādesh - গণ প্রজাতঁত্রী বাংলাদেশ

Fáni Barbados Barbados Fáni

Fáni Barein BareinKonungsríkið Barein Fáni

  • arabíska: al-Baḥrayn / بحرين - Mamlakat al Bahrayn / مملكة البحرين

Fáni Belgíu BelgíaKonungsríkið Belgía Fáni

  • hollenska: België — Koninkrijk België
  • franska: Belgique — Royaume de Belgique
  • þýska: Belgien — Königreich Belgien

Fáni Belís Belís Fáni

Fáni Benín BenínLýðveldið Benín Fáni

  • franska: Bénin — République du Bénin

Fáni Bólivíu BólivíaLýðveldið Bólivía Fáni

  • spænska: Bolivia — República de Bolivia

Fáni Bosníu og Hersegóvínu Bosnía og Hersegóvína4 Fáni

  • bosníska: Bosna i Hercegovina
  • serbneska: Bosna i Hercegovina / Босна и Херцеговина
  • króatíska: Bosna i Hercegovina

Fáni Botsvana BotsvanaLýðveldið Botsvana Fáni

  • tsvana: Botswana — Lefatshe la Botswana
  • enska: Botswana — Republic of Botswana

Fáni Brasilíu Brasilía3Bandalagslýðveldið Brasilía Fáni

Fáni Bretlands Bretland 2 — Sameinað konungsríki Bretlands og Norður-Írlands Fáni

  • enska: United Kingdom — United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland

Fáni Brúnei BrúneiRíkið Brunei Darussalam Fáni

  • malasíska: Brunei Darussalam — Negara Brunei Darussalam

Fáni Búlgaríu BúlgaríaLýðveldið Búlgaría Fáni

  • búlgarska: Bălgarija / България - Republika Bălgarija / Република България

Fáni Búrkína Fasó Búrkína Fasó Fáni

Fáni Búrúndí BúrúndíLýðveldið Búrúndí Fáni

  • kírúndí: Uburundi — Republika y'Uburundi
  • franska: Burundi — République du Burundi

Fáni Bútan BútanKonungsríkið Bútan Fáni

  • dsonka: Druk Yul / འབྲུག་ཡུལ — Druk Gyal Khab

[breyta] C

Fáni Chile Chile/Síle — Lýðveldið Chile Fáni

  • spænska: Chile — República de Chile

[breyta] D

Fáni Danmerkur Danmörk — Kingdom of Denmark Fáni

  • danska: Danmark — Kongeriget Danmark

Fáni Djíbútí Djíbútí — Republic of Djibouti Fáni

  • franska: Djibouti — République de Djibouti
  • arabíska: Jibuti / جيبوتي — Jumhuriyaa Jibuti / جمهورية جيبوتي

Fáni Dóminíku Dóminíka — Commonwealth of Dominica Flag

  • enska: Dominica — Commonwealth of Dominica

Fáni Dóminíska lýðveldisins Dóminíska lýðveldið — Dominican Republic Fáni

[breyta] E

Fáni Egyptalands Egyptaland — Arab Republic of Egypt Fáni

  • arabíska: Mişr / مصر — Jumhuriyat Mişr al-Arabiyah / جمهوريّة مصرالعربيّة

Fáni Eistlands Eistland — Republic of Estonia Fáni

Fáni Ekvador Ekvador — Republic of Ecuador Fáni

  • spænska: Ecuador — República del Ecuador

Fáni El Salvador El Salvador — Republic of El Salvador Fáni

  • spænska: El Salvador — República de El Salvador

Fáni Eritreu Erítrea — State of Eritrea Fáni

  • tígrinja: Ertra / ኤርትራ — Hagere Ertra
  • arabíska: Irītriyā / إريتريا

Fáni Eþíópíu Eþíópía 3 — Federal Democratic Republic of Ethiopia Fáni

  • amharíska: Ityop'iya / ኢትዮጵያ — Ityop'iya Federalawi Demokrasiyawi Ripeblik / የኢትዮጵያ ፈደራላዊ ዲሞክራሲያዊ ሪፐብሊክ

[breyta] F

Fáni Fillipseyja FilippseyjarLýðveldið Filippseyjar Fáni

  • tagalog: Pilipinas — Republika ng Pilipinas

Fáni Finnlands Finnland 4 — Republic of Finland Fáni

  • finnska: Suomi — Suomen tasavalta
  • sænska: Finland — Republiken Finland

Fídjieyjar 4 — Republic of the Fiji Islands Fáni

  • enska: Fiji — Republic of the Fiji Islands
  • fídjeyska: Viti — Matanitu Tu-Vaka-i-koya ko Viti

Fáni Fílabeinsstrandarinnar Fílabeinsströndin10 — Republic of Côte d'Ivoire Fáni

  • franska: Côte d'Ivoire — République de Côte d'Ivoire

Fáni Frakklands Frakkland 2 — French Republic Fáni

  • franska: France — République Française

[breyta] G

Fáni Gabon Gabon — Gabonska lýðveldið Fáni

  • franska: Gabon — République Gabonaise

Fáni Gambíu Gambía — Lýðveldið Gambía Fáni

  • enska: The Gambia — Republic of the Gambia

Fáni Gana Gana — Lýðveldið Gana Fáni

  • enska: Ghana — Republic of Ghana

Fáni Georgíu Georgía 1,4 Fáni

  • georgíska: Sakartvelo / საქართველო — Resp'ublik'a Sakartvelos / რესპუბლიკა საქართველოს

Fáni Gíneu GíneaLýðveldið Gínea Fáni

  • franska: Guinée — République de Guinée

Fáni Gíneu-Bissá Gínea-BissáLýðveldið Gínea-Bissá Fáni

  • portúgalska: Guiné-Bissau — Repùblica da Guiné-Bissau

Fáni Grenada Grenada 4 Fáni

Fáni Grikklands Grikkland 4 — Hellenska lýðveldið Fáni

  • gríska: Ellás / Ελλάδα — Ellinikí Dimokratía / Ελληνική Δημοκρατία

Fáni Grænhöfðaeyja GrænhöfðaeyjarLýðveldið Grænhöfðaeyjar Fáni

Fáni Gvatemala GvatemalaLýðveldið Gvatemala Fáni

  • spænska: Guatemala — República de Guatemala

Fáni Guyana GvæjanaSamvinnulýðveldið Gvæjana Fáni

  • enska: Guyana — Co-operative Republic of Guyana

[breyta] H

Fáni Haítí HaítíLýðveldið Haítí Fáni

  • franska: Haïti — République d'Haïti
  • haítíkreólska: Ayiti — Repiblik Dayiti

Fáni Hollands Holland2Konungsríkið Holland Fáni

  • hollenska: Nederland — Koninkrijk der Nederlanden

Fáni Hondúras HondúrasLýðveldið Hondúras Fáni

  • spænska: Honduras — República de Honduras

Fáni Hvíta-Rússlands Hvíta-RússlandLýðveldið Hvíta Rússland Fáni

  • hvítrússneska: Bjelarúś / Белару́сь — Respublika Biełaruś / Рэспу́бліка Белару́сь
  • Rússneska: Bjelorússija / Белору́ссия

[breyta] I

Fáni Indlands Indland3Lýðveldið Indland Fáni

  • hindí: Bharat / भारत — Bhārat Ganarājya / भारत गणराज्य
  • enska: India — Republic of India

Fáni Indónesíu IndónesíaLýðveldið Indónesía Fáni

  • indónesíska: Indonesia — Republik Indonesia

[breyta] Í

Fáni Íslands ÍslandLýðveldið Ísland Fáni

  • íslenska: Ísland — Lýðveldið Ísland

Fáni Íran ÍranÍslamska lýðveldið Íran Fáni

  • persneska: Īrān / ایران — Jomhuri-ye Eslami-ye Īrān — جمهوری اسلامی ایران

Fáni Íraks ÍrakLýðveldið Írak Fáni

  • arabíska: Al-ʿĪrāq / العراق — Al-Jumhuriyah Al-Iraqiyah / الجمهورية العراقية
  • kúrdíska: ʿIraq / Komara Iraqê / عیراق

Fáni Írlands ÍrlandLýðveldið Írland Fáni

Fáni Ísraels ÍsraelÍsraelsríki Fáni

  • hebreska: Yisra'el / ישראל — Medinat Yisra'el / מדינת ישראל
  • arabíska: Isra'il / اسرائيل — Daulat Isra'il / دولة اسرائيل

Fáni Ítalíu ÍtalíaÍtalska lýðveldið Fáni

  • ítalska: Italia — Repubblica Italiana

[breyta] J

Fáni Jamaíka JamaíkaFáni

Fáni Japan Japan Fáni

  • japanska: Nihon (stundum borið fram Nippon) / 日本 — Nihon-koku (stundum borið fram Nippon-koku)/ 日本国

Fáni Jemen JemenLýðveldið Jemen Fáni

  • arabíska: Al-Yaman / اليمن — Al-Jumhuriyah al-Yamaniyah / الجمهوريّة اليمنية

Fáni Jórdaníu Jórdanía — Hashemite Kingdom of Jordan Fáni

  • arabíska: Al-Urdun / الاردن — Al Mamlakah al Urduniyah al Hashimiyah / المملكة الأردنّيّة الهاشميّة

[breyta] K

Fáni Kambódíu KambódíaKonungsríkið Kambódía Fáni

  • kambódíska: Kampuchea / កម្ពុជា — Preah Reachea Nachakr Kampuchea / ព្រះរាជាណាចក្រ កម្ពុជា

Fáni Kamerún KamerúnLýðveldið Kamerún Fáni

  • franska: Cameroun — République du Cameroun
  • enska: Cameroon — Republic of Cameroon

Kanada Kanada3 13Fáni

Fáni Kazakhstans Kasakstan Fáni

  • kasakska: Qazaqstan / Қазақстан — Qazaqstan Respūblīkasy / Қазақстан Республикасы
  • rússneska: Kazachstan / Казахстан — Respublika Kazachstan / Республика Казахстан

Fáni Katar KatarKatarríki Fáni

  • arabíska: Qaṭar / قطر — Dawlat Qatar / دولة قطر

Fáni Kenýu Kenýa Fáni

  • enska: Kenya — Republic of Kenya
  • svahílí: Kenya — Jamhuri ya Kenya

Fáni Kirgistan Kirgistan Fáni

  • kirgiska: Kyrgyzstan / Кыргызстан — Kyrgyz Respublikasy / Кыргыз Республикасы
  • rússneska: Kyrgyzstan / Кыргызстан — Kyrgyzskaya respublika - Кыргызская республика

Fáni Kiríbatí Kíribatí Fáni

  • kíribatíska: Kiribati — Ribaberikin Kiribati
  • enska: Kiribati — Republic of Kiribati

Fáni Kosta Ríka Kosta RíkaLýðveldið Kosta Ríka Fáni

  • spænska: Costa Rica — República de Costa Rica

Fáni Kólumbíu KólumbíaLýðveldið Kólumbía Fáni

  • spænska: Colombia - República de Colombia

Fáni Komóreyju Kómoreyjar 3Kómoreyjasambandið Fáni

  • franska: Comores — Union des Comores
  • kómoreyska: Komori — Udzima wa Komori
  • arabíska: Qumur / قمر — الاتحاد القمر

Fáni Króatíu KróatíaLýðveldið Króatía Fáni

Fáni Kúbu KúbaLýðveldið Kúba Fáni

Fáni Kúveit Kúveit Fáni

  • arabíska: Al-Kuwayt / الكويت — Dawlat al Kuwayt / دولة الكويت

Fáni Kýpur KýpurLýðveldið Kýpur Fáni

  • gríska: Kypros / Κυπρος — Kypriaki Dimokratia / Κυπριακή Δημοκρατία
  • tyrkneska: Kıbrıs — Kıbrıs Cumhuriyeti

[breyta] L

Fáni Laos LaosAlþýðulýðveldi Laosbúa Fáni

  • laotíska: Lao / ນລາວ — Sathalanalat Paxathipatai Paxaxon Lao / ສາທາລະນະລັດປະຊາທິປະໄຕ ປະຊາຊົນລາວ

Fáni Lettlands LettlandLýðveldið Lettland Fáni

Fáni Lesótó LesótóKonungsríkið Lesótó Fáni

  • enska: Lesotho — Kingdom of Lesotho
  • sótó: Lesotho — Mmuso wa Lesotho

Fáni Liechtenstein LiechtensteinFurstadæmið Liechtenstein Fáni

  • þýska: Liechtenstein — Fürstentum Liechtenstein

Fáni Litháen LitháenLýðveldið LitháenFáni

Fáni Líbanon LíbanonLýðveldið Líbanon Fáni

  • arabíska: Lubnān / لبنان — Al Jumhuriyah al Lubnaniyah / الجمهوريّة البنانيّة

Fáni Líberíu LíberíaLýðveldið Líbería Fáni

  • enska: Liberia — Republic of Liberia

Fáni Líbýu LíbýaHið mikla sósíalíska líbýska arabíska alþýðuríki Fáni

  • arabíska: Lībiyah / ليبية — al-Jamāhīrīyah al-‘Arabīya al-Lībīyah ash-Sha‘bīyah al-Ishtirākīyah al-Uzma / الجماهيرية العربية الليبية الشعبية الإشتراكية العظمى

Fáni Lúxemborgar LúxemborgStórhertogadæmið Lúxemborg Fáni

  • lúxemborgíska: Lëtzebuerg — Groussherzogdem Lëtzebuerg
  • franska: Luxembourg — Grand-Duché de Luxembourg
  • þýska: Luxemburg — Großherzogtum Luxemburg

[breyta] M

Fáni Madagaskar MadagaskarLýðveldið Madagaskar' Fáni

  • malagasý: Madagasikara — Repoblikan'i Madagasikara
  • franska: Madagascar — Republique de Madagascar

Fáni Makedóníu Makedónía5 — Lýðveldið Makedónía Fáni

  • makedónska: Makedonija / Македонија — Republika Makedonija / Република Македонија
  • albanska: Maqedoni

Fáni Malasíu Malasía 3Sambandsríki Malasíu Fáni

  • malasíska: Malaysia — Persekutuan Malaysia

Fáni Malaví Malaví Lýðveldið Malaví Fáni

  • enska: Malawi — Republic of Malawi
  • tseva: Malaŵi — Mfuko la Malaŵi

Fáni Maldíveyja MaldíveyjarLýðveldið Maldíveyjar Fáni

  • divehi: Divehi Rājje / ގުޖޭއްރާ ޔާއްރިހޫމްޖު — Divehi Rājje ge Jumhuriyyā / ހިވެދި ގުޖޭއްރާ ޔާއްރިހޫމްޖު

Fáni Malí MalíLýðveldið Malí Fáni

  • franska: Mali — République de Mali

Fáni Möltu MaltaLýðveldið Malta Fáni

Fáni Marokkó Marokkó 6 — Konungsríkið Marokkó Fáni

  • arabíska: al-Maġrib / مغرب — Al Mamlakah al-Maghribiyah / المملكة المغربية

MarshalleyjarLýðveldið Marshalleyjar Fáni

  • enska: Marshall Islands — Republic of the Marshall Islands

Fáni Máritaníu MáritaníaÍslamska lýðveldið Máritanía Fáni

  • arabíska: Mūrītāniyyah / موريتانية — Al-Jumhuriyah al-Islamiyah al-Mūrītāniyah / الجمهورية الإسلامية الموريتانية
  • franska: Mauritanie — République Islamique de la Mauritanie

Fáni Máritíuss MáritíusLýðveldið Máritíus Fáni

  • enska: Mauritius — Republic of Mauritius
  • franska: Maurice — République de Maurice

Fáni Mexíkós Mexíkó 3Sameinuð ríki Mexíkó Fáni

  • spænska: México — Estados Unidos Mexicanos

Fáni Mið-Afríkulýðveldisins Mið-AfríkulýðveldiðFáni

  • franska: République Centrafricaine
  • sangó: Ködörösêse tî Bêafrîka

Fáni Miðbaugs-Gíneu Miðbaugs-Gínea — Lýðveldið Miðbaugs-Gínea Fáni

  • Spænska: Guinea Ecuatorial — Républica de Guinea Ecuatorial

Míkrónesía3Sambandsríki Míkrónesíu Fáni

  • enska: Micronesia — Federates States of Micronesia

Fáni Mjanmar Mjanmar 11 — Mýanmar-sambandið Fáni

  • búrmíska: Myanma / ဴမန္မာ — Pyidaungzu Myanma Naingngandaw / ဴပည္ေထာင္စုဴမန္မာနုိင္ငံေတာ္

Fáni Moldóvu Moldóva 1,4Lýðveldið Moldóva Fáni

  • moldóvska: Moldova — Republica Moldova

Fáni Mongólíu Mongólía Fáni

Fáni Mónakó Mónakó — Furstadæmið Mónakó Fáni

  • franska: Monaco — Principauté de Monaco

Fáni Mósambík MósambíkLýðveldið Mósambík Fáni

[breyta] N

Nagornó-Karabak1 — Lýðveldið Nagornó-Karabak Fáni

  • armenska: Lernayin Gharabagh / Լեռնային Ղարաբաղ

Fáni Namibíu NamibíaLýðveldið Namibía Fáni

  • enska: Namibia — Republic of Namibia

Fáni Nárú NárúLýðveldið Nárú Fáni

  • nárúska: Naoero — Republik Naoero
  • enska: Nauru — Republic of Nauru

Fáni Nepal NepalKonungsríkið Nepal Fáni

  • nepalska: Nepāl / नेपाल — Nepal Adhirajya / नेपाल अधिराज्य

Fáni Níkaragúa NíkaragvaLýðveldið Níkaragva Fáni

  • spænska: Nicaragua — República de Nicaragua

Fáni Níger NígerLýðveldið Níger Fáni

  • franska: Niger — République du Niger

Fáni Nígeríu Nígería3 — Sambandsríki Nígeríu Fáni

  • enska: Nigeria — Federal Republic of Nigeria

Fáni Norður-Kóreu Norður-KóreaAlþýðulýðveldið Kórea Fáni

  • kóreska: Chosŏn / 조선 — Chosŏn Minjujuŭi Inmin Konghwaguk / 조선민주주의인민공화국

Norður-Kýpur1Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur Fáni

  • tyrkneska: Kuzey Kıbrıs — Kuzey Kıbrıs Türk Cumhuriyeti

Fáni Noregs Noregur2Konungsríkið Noregur Fáni

Fáni Nýja Sjálands Nýja-Sjáland 2 Fáni

  • enska: New Zealand or Aotearoa
  • maoríska: Aotearoa, Niu Tireni or Nu Tirani

[breyta] Ó

Fáni Óman ÓmanSoldánsdæmið Óman Fáni

  • arabíska: ʿUmmān / عمان — Saltanat Uman / سلطنة عُمان

[breyta] P

Fáni Pakistan PakistanÍslamska lýðveldið Pakistan Fáni

  • úrdú: Pākistān / پاکستان — Islami Jamhuria Pākistān / اسلامی جمہوریت پاکستان

Fáni Palá PaláLýðveldið Palá Fáni

  • paláíska: Belau — Beluu er a Belau
  • enska: Palau — Republic of Palau

Palestínuríki7 Fáni

  • arabíska: Filastīn / فلسطين — Daulat Filastin / دولةفلسطين

Fáni Panama PanamaLýðveldið Panama Fáni

  • spænska: Panamá — República de Panamá

Papúa Nýja-Gínea Papúa Nýja-GíneaSjálfstætt ríki Papúu-Nýju-Gíneu Fáni

  • enska: Papua New Guinea — Independent State of Papua New Guinea
  • tok pisin: Papua Niugini — Independen Stet bilong Papua Niugini

Fáni Paragvæ ParagvæLýðveldið Paragvæ Fáni

  • spænska: Paraguay — República del Paraguay
  • gvaraní: Paraguái — Têta Paraguái

Fáni Perú PerúLýðveldið Perú Fáni

  • spænska: Perú — República del Perú

Fáni Portúgals Portúgal 4Lýðveldið Portúgal Fáni

Fáni Póllands PóllandLýðveldið Pólland Fáni

  • pólska: Polska — Rzeczpospolita Polska

[breyta] R

Fáni Rúmeníu Rúmenía Fáni

Fáni Rússlands Rússland 3Rússneska sambandsríkið Fáni

  • rússneska: Rossija / Россия — Rossijskaja Federacija / Российская Федерация

Fáni Rúanda RúandaLýðveldið Rúanda Fáni

  • rúandíska: Rwanda — Repubulika y'u Rwanda
  • franska: Rwanda — République du Rwanda
  • enska: Rwanda — Republic of Rwanda

[breyta] S

Fáni Salómonseyja Salómonseyjar Fáni

Fáni Sambíu SambíaLýðveldið Sambía Fáni

  • enska: Zambia — Republic of Zambia

Fáni Sameinuðu arabísku furstadæmanna Sameinuðu arabísku furstadæmin 3 Fáni

  • arabíska: Al-Imarat Al-Arabiyah Al-Muttahidah / الإمارات العربيّة المتّحدة

SamóaSjálfstætt Samóa Fáni

  • enska: Samoa — Independent State of Samoa
  • samóíska: Samoa — Malo Sa'oloto Tuto'atasi o Samoa

Fáni San Marínó San MarínóHæstvirt lýðveldið San Marínó Fáni

  • ítalska: San Marino — Serenissima Repubblica di San Marino

Sankti Kristófer og Nevis 4Sambandsríki Sankti Kristófer og Nevis Fáni

  • enska: Saint Kitts and Nevis — Federation of Saint Kitts and Nevis

Fáni Sankti Lúsíu Sankti Lúsía Fáni

Fáni Sankti Vinsent og Grenadíneyja Sankti Vinsent og Grenadíneyjar Fáni

  • enska: Saint Vincent and the Grenadines

Fáni Saó Tóme og Prinsípe Saó Tóme og Prinsípe 4Lýðveldið Saó Tóme og Prinsípe Fáni

  • portúgalska: São Tomé e Príncipe - República Democrática de São Tomé e Príncipe

Fáni Sádí-Arabíu Sádí-ArabíaKonungsríkið Sádí-Arabía Fáni

  • arabíska: Al-ʿArabiyyah as-Saʿūdiyyah / العربية السعودية — Al-Mamlakah al-'Arabiyah as-Sa'udiyah / المملكة العربيّة السّعوديّة

Fáni Senegal SenegalLýðveldið Senegal Fáni

  • franska: Sénégal — République du Sénégal

Fáni Serbíu Serbía3,4,8 Lýðveldið Serbía Fáni

  • serbneska: Република Србија — Republika Srbija

Fáni Seychelleseyja SeychelleseyjarLýðveldið Seychelleseyjar Fáni

  • enska: Seychelles — Republic of Seychelles
  • franska: Seychelles — République des Seychelles
  • seselva: Sesel — Repiblik Sesel

Fáni Simbabve SimbabveLýðveldið SimbabveFáni

  • enska: Zimbabwe — Republic of Zimbabwe

SingapúrLýðveldið Singapúr Fáni

  • malasíska: Singapura — Republik Singapura
  • kínverska: Xinjiapo / 新加坡 — Xīnjīapō Gònghéguó / 新加坡共和国
  • tamílska: Čiṅkappūr / சிங்கப்பூர் — Cingkappūr Kudiyarasu / சிங்கப்பூர் குடியரசு
  • enska: Singapore — Republic of Singapore

Fáni Síerra Leóne Síerra LeóneLýðveldið Síerra Leóne Fáni

  • enska: Sierra Leone — Republic of Sierra Leone

Fáni Slóvakíu SlóvakíaLýðveldið Slóvakía Fáni

Fáni Slóveníu SlóveníaLýðveldið Slóvenía Fáni

Fáni Sómalílands Sómalía 1,9 Fáni

  • sómalska: Soomaaliya

Sómalíland1 -— Lýðveldið Sómalíland Fáni

  • sómalska: Somaliland

Fáni Spánar Spánn3Konungsríkið Spánn Fáni

  • spænska: España — Reino de España
  • baskneska: Espainia — Espainiako Erresuma
  • katalónska: Espanya — Regne d'Espanya
  • galisíska: España — Reino de España

Fáni Srí Lanka Srí LankaAlþýðulýðveldið Srí Lanka Fáni

  • sinhala: Sri Lanka — Sri Lankā Prajathanthrika Samajavadi Janarajaya
  • tamílska: Llankai / இலங்கை — Illankai Chananaayaka Chosalisa Kudiyarasu

Fáni Suður-Afríku Suður-AfríkaLýðveldið Suður-Afríka Fáni

  • afríkanska: Suid-Afrika — Republiek van Suid-Afrika
  • enska: South Africa — Republic of South Africa
  • xhosa: Mzantsi Afrika — IRiphabliki yaseMzantsi Afrika
  • súlú: Ningizimu Afrika — IRiphabliki yaseNingizimu Afrika

Fáni Suður-Kóreu Suður-KóreaLýðveldið Kórea Fáni

  • kóreska: Hanguk / 한국; - Daehan Minguk / 대한 민국

Suður-Ossetía1 — Lýðveldið Suður-OssetíaFáni

  • ossetíska: Xussar Iryston / Хуссар Ирыстон — Respublikae Xussar Iryston / Республикæ Хуссар Ирыстон
  • rússneska: Južnaja Osetia / Южная Осетия — Respublika Južnaja Osetija/ Республика Южная Осетия

Fáni Súdan SúdanLýðveldið Súdan Fáni

  • arabíska: As-Sūdān / السودان — Jumhuriyat as-Sudan / جمهورية السودان

Fáni Súrínam SúrínamLýðveldið Súrínam Fáni

Fáni Svartfjallalands SvartfjallalandLýðveldið Svartfjallaland Fáni

  • serbneska: Republika Crna Gora — Република Црна Гора

Fáni Svasílands SvasílandKonungsríkið Svasíland Fáni

  • enska: Swaziland — Kingdom of Swaziland
  • svasí: eSwatini — Umbuso weSwatini

Fáni Sviss Sviss 3Svissneska ríkjasambandið Fáni

  • þýska: Schweiz — Schweizerische Eidgenossenschaft
  • franska: Suisse — Confédération suisse
  • ítalska: Svizzera — Confederazione Svizzera
  • retórómanska: Svizra — Confederaziun Svizra

Fáni Svíþjóðar SvíþjóðKonungsríkið Svíþjóð Fáni

  • sænska: Sverige — Konungariket Sverige

Fáni Sýrlands SýrlandArabíska lýðveldið Sýrland Fáni

  • arabíska: Sūriyyah / سورية — Al-Jumhuriyah al-'Arabiyah al-Suriyah / الجمهوريّة العربيّة السّوريّة

[breyta] T

Fáni Tadsjikistan Tadsjikistan 4Lýðveldið Tadsjikistan Fáni

  • persneska (tadsjikísk persneska): Tojikistan / Тоҷикистон — Jumhurii Tojikiston

Fáni Taílands TaílandKonungsríkið Taíland Fáni

  • taílenska: Prathēt Thai / ราชอาณาจักรไทย — Ratcha Anachak Thai

Fáni Tansaníu TansaníaSameinaða lýðveldið Tansanía Fáni

  • svahílí: Tanzania — Jamhuri ya Muungano wa Tanzania

Fáni Tékklands Tékkland — Tékkneska lýðveldið Fáni

TongaKonungsríkið Tonga Fáni

  • tongíska: Tonga — Pule'anga Fakatu'i 'o Tonga
  • enska: Tonga — Kingdom of Tonga

Fáni Tógó TógóTógóska lýðveldið Fáni

  • franska: Togo — République Togolaise

Transnistría 1 — Moldóvska lýðveldið TransnistríaFáni

  • rússneska: Pridnestrovje / Приднестровье - Приднестровская Молдавская Республика
  • rúmenska/moldóvska (óopinbert): Stînga Nistrului - Republica Moldovenească Nistreană / Република Молдовеняскэ Нистрянэ

Fáni Trínidad og Tóbagó Trínidad og Tóbagó4Lýðveldið Trínidad og TóbagóFáni

  • enska: Trinidad and Tobago — Republic of Trinidad and Tobago

Fáni Tsjad TsjadLýðveldið Tsjad Fáni

  • franska: Tchad — République du Tchad
  • arabíska: Tašād / تشاد — Jumhuriyat Tašād /جمهوريّة تشاد

Fáni Túnis TúnisLýðveldið Túnis Fáni

  • arabíska: Tūnis / تونس — Al Jumhuriyya at-Tūsiyya / الجمهرية التونسية

Fáni Túrkmenistan Túrkmenistan Fáni

  • túrkmenska: Türkmenistan

Fáni Túvalús Túvalú Fáni

  • túvalúska: Tuvalu
  • enska: Tuvalu

Fáni Tyrklands TyrklandLýðveldið Tyrkland Fáni

  • tyrkneska: Türkiye — Türkiye Cumhuriyeti

Fáni Tævans Tævan12Lýðveldið Kína Fáni

  • kínverska: Táiwān / 台灣 — JhongHuá MínGuó / 中華民國

[breyta] U

Fáni Ungverjalands UngverjalandLýðveldið Ungverjaland Fáni

  • ungverska: Magyarország — Magyar Köztársaság

[breyta] Ú

Fáni Úganda ÚgandaLýðveldið Úganda Fáni

  • enska: Uganda — Republic of Uganda

Fáni Úkraínu Úkraína 4 Fáni

Fáni Úrúgvæ Úrúgvæ — Eystra lýðveldið ÚrúgvæFáni

  • spænska: Uruguay — República Oriental del Uruguay

Fáni Úsbekistan Úsbekistan 4 - Lýðveldið ÚsbekistanFáni

  • úsbekska: O'zbekiston — O‘zbekiston Respublikasi

[breyta] V

Fáni Vanúatús VanúatúLýðveldið Vanúatú Fáni

  • bislama: Vanuatu — Ripablik blong Vanuatu
  • enska: Vanuatu — Republic of Vanuatu
  • franska: Vanuatu — République du Vanuatu

Fáni Vatíkansins Vatíkanið — Borgríkið VatíkaniðFáni

  • latína: Civitas Vaticana — Status Civitatis Vaticanæ
  • ítalska: Città del Vaticano — Stato della Città del Vaticano

Fáni Venesúela Venesúela 3Bólívarska lýðveldið Venesúela Fáni

  • spænska: Venezuela — República Bolivariana de Venezuela

Fáni Vestur-Kongó Vestur-KongóLýðveldið Kongó Fáni

  • franska: Congo — République du Congo

Fáni Vestur-Sahara Vestur-Sahara6 - Saharavíska arabíska lýðveldið Fáni

  • arabíska: Al-Saḥrāwiyyah / صحراوية — Al-Jumhūrīyâ al-Arabīyâ as-Sahrāwīyâ ad-Dīmuqrātīyâ / الجمهورية العربية الصحراوية الديمقراطية

Fáni Víetnam VíetnamAlþýðulýðveldið Víetnam Fáni

  • víetnamska: Việt Nam — Cộng Hòa Xã Hội Chủ Nghĩa Việt Nam

[breyta] Þ

Fáni Þýskalands Þýskaland 3Sambandsríkið Þýskaland Fáni

  • þýska: Deutschland — Bundesrepublik Deutschland

[breyta] Athugasemdir

  • 1: Þessi listi inniheldur lönd sem eru sjálfstæð í reynd. Meiri upplýsingar er að finna í lista yfir ríki án viðurkenningar.
  • 2: Sum fullvalda ríki eru með hjálendur sem ekki eru hluti af því svæði sem ríkið ræður yfir. Frekari upplýsingar er að finna á lista yfir hjálendur.
  • 3: Sum fullvalda ríki eru sambandsríki þar sem aðildarlöndin eru meira eða minna sjálfstæð. Frekari upplýsingar er að finna á listi yfir sambandsríki.
  • 4: Sum fullvalda ríki innihalda sjálfstæð fyrirbæri sem eru hluti af yfirráðasvæði ríkisins. Frekari upplýsingar er að finna á lista yfir sjálfstæða innanríkishluta.
  • 5: Lýðveldið Makedónía er líka þekkt sem Fyrrum júgóslavneska lýðveldið Makedónía, sjá alþjóðatengsl Lýðveldisins Makedóníu.
  • 6: Vestur-Sahara er ekki fullvalda ríki í reynd. Sjá stjórnmál Vestur-Sahara.
  • 7: Palestína: Palestínuríki er fyrirbæri sem var lýst yfir árið 1988 og frá árinu 2004 hefur það verið viðurkennt af 93 ríkjum sem Heimastjórnarsvæði Palestínumanna. Heimastjórnarsvæðin eru þó miklu minni en Palestínuríki, eins og það var hugsað.
  • 8: Kosóvó (Kosova - Kosovo i Metohija / Косово и Метохија), er sjálfstætt hérað í Serbíu en hefur verið undir stjórn Sameinuðu þjóðanna frá 1999.
  • 9: Sómalía er ríki sem ekki er lengur til í reynd.
  • 10: Ríkið hefur gefið út þá kröfu að landið verði látið heita Côte d'Ivoire á öllum tungumálum heims.
  • 11: Áður þekkt sem Búrma.
  • 12: Taívan: sjá Staða Taívan.
  • 13: Lögheiti Kanada er orðið eitt og sér.

[breyta] Aðrir listar


Efnisyfirlit: Efst A Á B D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö
Á öðrum tungumálum


aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -