Súrínam
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Súrínam | Skjaldarmerki Súrínam |
Kjörorð ríkisins: Justitia - Pietas - Fides (latína: Réttlæti - Trúrækni - Tryggð) | |
Opinbert tungumál | Hollenska |
Höfuðborg | Paramaríbó |
Forseti | Ronald Venetiaan |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
90. sæti 163.270 km² 1,10% |
Fólksfjöldi - Samtals (2004) - Þéttleiki byggðar |
163. sæti 433.998 2,66/km² |
Gjaldmiðill | Súrínamskur Dalur |
Tímabelti | UTC -3 |
Þjóðsöngur | God zij met ons Suriname |
Rótarlén | .sr |
Alþjóðlegur símakóði | 597 |
Súrínam, einnig þekkt sem Hollenska Gvæjana, er land í Suður-Ameríku. Súrínam á landamæri að Gvæjana í vestri, Frönsku Gvæjana í austri og Brasilíu í suðri. Í norðri liggur landið að Atlantshafi. Höfuðborg landsins heitir Paramaríbó. Landið tilheyrði Hollandi áður fyrr, en hlaut sjálfstæði 25. nóvember 1975. Opinbert tungumál Súrínam er hollenska, en 30% þjóðarinnar talar súrínömsku, sem að er blendingsmál sem að byggist á ensku.
Lönd í Suður-Ameríku |
---|
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela |
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana |