Kambódía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: (kmer: Þjóð, trú, konungur) |
|||||
Þjóðsöngur: Nokoreach | |||||
Höfuðborg | Phnom Penh | ||||
Opinbert tungumál | kambódíska | ||||
Stjórnarfar | þingbundin konungsstjórn Norodom Sihamoni Hun Sen |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
87. sæti 181.040 km² 2,5 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2004) • Þéttleiki byggðar |
65. sæti 13.363.421 74/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2003 29.344 millj. dala (86. sæti) 2.189 dalir (122. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | ríal (KHR) | ||||
Tímabelti | UTC+7 | ||||
Þjóðarlén | .kh | ||||
Landsnúmer | 855 |
Kambódía (áður ritað Kampútsea) er konungsríki í Suðaustur-Asíu með landamæri að Taílandi í vestri, Laos í norðri og Víetnam í austri. Í suðri á landið strandlengju að Taílandsflóa.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.