Úsbekistan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: | |||||
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur Úsbekistan | |||||
Höfuðborg | Taskent | ||||
Opinbert tungumál | úsbekska | ||||
Stjórnarfar | Lýðveldi Islam Karimov Shavkat Mirziyayev |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
55. sæti 447.400 km² 4,9 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2002) • Þéttleiki byggðar |
41. sæti 25.563.441 57/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 48.137 millj. dala (76. sæti) 1.834 dalir (154. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | úsbekskur som (UZS) | ||||
Tímabelti | UTC+5 | ||||
Þjóðarlén | .uz | ||||
Landsnúmer | 998 |
Úsbekistan er tvílandlukt land í Mið-Asíu með landamæri að Kasakstan í vestri og norðri, Kirgistan og Tadsjikistan í austri og Afganistan og Túrkmenistan í suðri. Úsbekistan er lýðveldi að nafninu til en sumir hafa lýst landinu sem lögregluríki. Tjáningarfrelsi er verulega skert.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.