Egyptaland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ekkert | |||||
Þjóðsöngur: Bilady, Bilady, Bilady | |||||
Höfuðborg | Kaíró | ||||
Opinbert tungumál | Arabíska | ||||
Stjórnarfar
Forseti
Forsætisráðherra |
Lýðveldi Hosni Mubarak Ahmed Nazif |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
30. sæti 1.001.450 km² 0,6 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2007) • Þéttleiki byggðar |
86. sæti 77.498.000 74/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2006 329.791 millj. dala (29. sæti) 4.836 dalir (110. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | egypskt pund | ||||
Tímabelti | UTC +2 (+3 á sumrin) | ||||
Þjóðarlén | .eg | ||||
Landsnúmer | 20 |
Arabíska lýðveldið Egyptaland (arabíska: مصر (framburður ); umritað: Miṣr), er land sem er að stærstum hluta í norðausturhorni Afríku en Sínaískagi tilheyrir suðvestur Asíu. Það hefur landamæri að Líbíu í vestri, Súdan í suðri og Ísrael í austri. Einnig hefur landið strönd að Miðjarðarhafi í norðri og Rauðahafi í austri. Í Egyptalandi búa rúmlega 74 milljónir manna.
Yfirgnæfandi meirihluti íbúanna býr á bökkum Nílar þar sem þéttbýli er mikið en stór hluti landsins er nánast óbyggð eyðimörk.
Egyptaland á sér langa sögu, þar hófst ein elsta siðmenning sem sögur fara af og skildi eftir sig mikla minnisvarða sem landið er frægt fyrir í dag, t.d. pýramídana við Giza og dal konunganna. Í borginni Lúxor í suðurhluta landsins eru varðveittir tveir þriðju af öllum forngripum sem þekktir eru í heiminum. Egyptaland nútímans er álitið efnahagslegt og menningarlegt stórveldi arabaheimsins.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.