Mósambík
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Patria amada (áður: Viva, viva a FRELIMO | |||||
Opinbert tungumál | portúgalska | ||||
Höfuðborg | Mapútó | ||||
Forseti | Armando Guebuza | ||||
Forsætisráðherra | Luisa Diogo | ||||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
35. sæti 801.590 km² 2,2% |
||||
Mannfjöldi - Samtals (áætl. 2000) - Þéttleiki byggðar |
55. sæti 19.104.696 23,8/km² |
||||
Sjálfstæði - Dagur |
frá Portúgal 25. júní, 1975 |
||||
Gjaldmiðill | metical | ||||
Tímabelti | UTC +2 | ||||
Þjóðsöngur | Patria Amada | ||||
Þjóðarlén | .mz |
Mósambík er land í sunnanverðri Afríku með landamæri að Suður-Afríku, Svasílandi, Tansaníu, Malaví, Sambíu og Simbabve. Landið fékk sjálfstæði 1975, eftir vopnaða baráttu, og var í bandalagi við Sovétríkin á tímum Kalda stríðsins. Árið 1982 hófst borgarastyrjöld sem stóð til 1992. Mósambík er frá 1995 hluti af breska samveldinu þótt það hafi ekki verið bresk nýlenda, heldur portúgölsk. Árið 1990 var samþykkt ný stjórnarskrá í landinu, en samkvæmt henni er landið nú lýðræðisríki. Árið 1994 voru fyrstu frjálsu kosningarnar haldnar í landinu og var Joaquim Chissano kjörinn forseti með 53% atkvæða.
Ísland hefur rekið sendiráð í Mósambík frá árinu 2001.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði