Suður-Afríka
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: !ke e: ǀxarra ǁke (/Xam: Eining í fjölbreytni eða bókst. Ólíkt fólk sameinist) | |||||
Opinbert tungumál | afríkanska, enska, súlúmál, xhosa, svasí, ndebele, suður-sótó, norður-sótó, tsonga, tsvana, venda | ||||
Höfuðborgir | Höfðaborg (löggjafinn) Pretoría (stjórnsýslan) Bloemfontein (dómsvaldið) |
||||
Stærsta borgin | Jóhannesarborg | ||||
Forseti | Thabo Mbeki | ||||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
24. sæti 1.219.912 km² nær ekkert |
||||
Mannfjöldi - áætl. júlí 2005 - Þéttleiki byggðar |
26. sæti 44.344.136 36/km² |
||||
Sjálfstæði - Yfirráðasvæði - Lýðveldi |
frá Bretlandi 31. maí 1910 31. maí 1961 |
||||
Gjaldmiðill | rand (R) | ||||
Tímabelti | UTC+2 | ||||
Þjóðsöngur | Nkosi Sikelel' iAfrika/Die Stem van Suid-Afrika | ||||
Þjóðarlén | .za | ||||
Alþjóðlegur símakóði | +27 |
Suður-Afríka er land í suðurhluta Afríku og nær yfir suðurodda álfunnar. Það á landamæri að Namibíu, Botsvana, Simbabve, Mósambík og Svasílandi. Lesótó er sjálfstætt ríki innan landamæra Suður-Afríku.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði