Trínidad og Tóbagó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Together we aspire, together we achieve | |||||
Þjóðsöngur: Forged From The Love of Liberty | |||||
Höfuðborg | Port of Spain | ||||
Opinbert tungumál | enska | ||||
Stjórnarfar | lýðveldi George Maxwell Richards Patrick Manning |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
163. sæti 5.128 km² ~0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2000) • Þéttleiki byggðar |
151. sæti 1.262.366 215/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 17.966 millj. dala (115. sæti) 13.958 dalir (50. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | trínidad og tóbagódalur | ||||
Tímabelti | UTC-4 | ||||
Þjóðarlén | .tt | ||||
Landsnúmer | 1-868 |
Trínidad og Tóbagó eru eyríki í Karíbahafi, rétt undan norðurströnd Venesúela. Ríkið heitir eftir tveimur stærstu eyjunum, Trínidad og Tóbagó, en eyjaklasanum tilheyra um 21 minni eyjar.
Undir yfirráðum annarra ríkja:
Bandarísku Jómfrúaeyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúaeyjar | Caymaneyjar | Grænland | Gvadelúpeyjar | Hollensku Antillur | Martiník | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar