Haítí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: L'Union Fait La Force (French: Union Makes Strength) |
|||||
Þjóðsöngur: La Dessalinienne | |||||
Höfuðborg | Port-au-Prince | ||||
Opinbert tungumál | haítískt blendingsmál, franska | ||||
Stjórnarfar | Lýðveldi Boniface Alexandre (skipaður) Gérard Latortue |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
143. sæti 27.750 km² 0,7 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2003) • Þéttleiki byggðar |
92. sæti 7,5 milljónir 271/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 13.355 millj. dala (126. sæti) 1.625 dalir (158. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | gourde (HTG) | ||||
Tímabelti | UTC -5 | ||||
Þjóðarlén | .ht | ||||
Landsnúmer | 509 |
Haítí er eyríki á vestari helmingi eyjunnar Hispaníólu með landamæri að Dóminíska lýðveldinu Landið nær auk þess yfir eyjarnar La Gonâve, Tortúga, Les Cayemites og Ile a Vache í Karíbahafi, austan við Kúbu. Haítí var frönsk nýlenda og fyrsta landið í Ameríku til að lýsa yfir sjálfstæði. Þrátt fyrir þennan aldur, er landið eitt af þeim fátækustu á vesturhveli jarðar. Nú ríkir þar stjórnleysi eftir nýlega uppreisn íbúanna gegn forsetanum.
Undir yfirráðum annarra ríkja:
Bandarísku Jómfrúaeyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúaeyjar | Caymaneyjar | Grænland | Gvadelúpeyjar | Hollensku Antillur | Martiník | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar