Sankti Lúsía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: The Land, The People, The Light | |||||
Þjóðsöngur: Sons and Daughters of Saint Lucia | |||||
Höfuðborg | Castries | ||||
Opinbert tungumál | enska | ||||
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn Elísabet II Dame Pearlette Louisy Dr. Kenny Anthony |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
176. sæti 620 km² 1,6 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2002) • Þéttleiki byggðar |
175. sæti 160.145 260/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 945 millj. dala (173. sæti) 5.350 dalir (101. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | austurkarabískur dalur (XCD) | ||||
Tímabelti | UTC-4 | ||||
Þjóðarlén | .lc | ||||
Landsnúmer | 1-758 |
Sankti Lúsía er eyríki í Litlu-Antillaeyjaklasanum á mörkum Karíbahafs og Atlantshafs. Eyjan er sunnan við Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og norðan við Martinique. Sankti Lúsía er í Breska samveldinu. Hún er frjósöm og hálend eldfjallaeyja; hæsti tindur: Gimie, 959 m. Á eyjunni er hitabeltisloftslag. Höfuðborg: Castries.
Sankti Lúsía hefur alið flesta nóbelsverðlaunahafa miðað við höfðatölu. Það eru þeir Sir Arthur Lewis sem fékk nóbelsverðlaun í hagfræði 1979, og Derek Walcott sem fékk nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1992. Þeir eru báðir fæddir 23. janúar, en ekki sama ár.
Undir yfirráðum annarra ríkja:
Bandarísku Jómfrúaeyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúaeyjar | Caymaneyjar | Grænland | Gvadelúpeyjar | Hollensku Antillur | Martiník | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar