Lesótó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Khotso, Pula, Nala; Friður, regn, velsæld | |||||
Opinbert tungumál | sesótó (suður-sótó), enska (opinber), súlúmál, xhosa | ||||
Höfuðborg | Maserú | ||||
Konungur | hans hátign konungur Lesótó, Letsie III |
||||
Forsætisráðherra | Pakalitha Mosisili | ||||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
137. sæti 30.355 km² Nær ekkert |
||||
Mannfjöldi - Samtals (2004) - Þéttleiki byggðar |
143. sæti 1.861.959 61,3/km² |
||||
VLF (PPP) - Samtals (ár)
|
147. sæti 5,106 billjónir dala 2.700 dalir |
||||
Gjaldmiðill | loti (L) | ||||
Tímabelti | UTC +2 | ||||
Ríkisstofnun | 1824 | ||||
Þjóðsöngur | Lesotho Fatse La Bontat'a Rona | ||||
Þjóðarlén | .ls | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 266 |
Konungsríkið Lesótó (eða Lesóthó) er landlukt land í sunnanverðri Afríku, umlukið Suður-Afríku á allar hliðar. Áður hét það Basútóland og var undir stjórn Breta. Þegar Suður-Afríkusambandið varð til 1910 hófst vinna við að sameina Basútóland sambandinu. Íbúarnir voru hins vegar mótfallnir sameiningu og þegar kynþáttaaðskilnaður var lögleiddur í Suður-Afríku, stöðvaðist sameiningarferlið alveg. Landið var svo skírt Lesótó þegar það fékk fullt sjálfstæði frá Bretum 4. október 1966. Nafnið þýðir nokkurn veginn „land þeirra sem tala sótó“.
[breyta] Tenglar
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði