Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tónlistargreinalisti
Hæ. Ég heiti Sölvi Karlson, en geng hér og víða annarsstaðar undir notendanafninu Sterio. Meðal þess sem ég hef einna mestan áhuga á að skrifa um á Wikipediu eru greinar um tónlist og trúmál. Ég hef líka mikinn áhuga á almennri samvinnu innan íslensku Wikipediu og því að gera „kerfið“ þægilegt og virkt. Mínar skoðanir eru helstar þær að ég er vinstrisinnaður, umhverfisverndarsinni, lýðræðissinni og mér finnst skipulögð trúarbrögð ekki af hinu góða, þó mér finnist trú útaf fyrir sig vera það. Ég er læra sagnfræði við Háskóla Íslands.