Mónakó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Deo Juvante (latína: Með guðs hjálp) |
|||||
Þjóðsöngur: Hymne Monégasque | |||||
Höfuðborg | Mónakó | ||||
Opinbert tungumál | franska | ||||
Stjórnarfar
Fursti
Ríkisráðherra |
Þingbundin konungsstjórn Albert II Jean-Paul Proust |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
192. sæti 2 km² 0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
188. sæti 32.409 16.620/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2000 870 millj. dala (177. sæti) 27.000 dalir (24. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | evra (EUR) | ||||
Tímabelti | UTC+1 | ||||
Þjóðarlén | .mc | ||||
Landsnúmer | 377 |
Furstadæmið Mónakó (franska: Principauté de Monaco; mónakóska: Principatu de Munegu) er borgríki og annað minnsta ríki heims. Það er innan landamæra Frakklands með strandlengju að Miðjarðarhafi við frönsku rívíeruna. Það takmarkast við borgina Mónakó og nærliggjandi svæði. Mónakó er þéttbýlasta land heims og eitt af örríkjum Evrópu. Það dregur nafn sitt af grísku nýlendunni Mónoíkos sem Föníkar stofnuðu þar nálægt á 6. öld f.Kr. Borgin er fræg fyrir að Formúla 1 er oft haldin á götum borgarinnar.
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði