Lýðveldið Makedónía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ekkert | |||||
Þjóðsöngur: Денес Над Македонија | |||||
Höfuðborg | Skopje | ||||
Opinbert tungumál | makedónska | ||||
Stjórnarfar
Forseti
Forsætisráðherra |
Lýðveldi Branko Crvenkovski Vlado Bučkovski |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
145. sæti 25.713 km² 1,9 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
140. sæti 2.045.262 81/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 15.522 millj. dala (122. sæti) 7.749 dalir (80. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | denar (MKD) | ||||
Tímabelti | UTC+1 | ||||
Þjóðarlén | .mk | ||||
Landsnúmer | 389 |
Lýðveldið Makedónía, viðurkennt af flestum löndum og alþjóðastofnunum sem Fyrrum Júgóslavíulýðveldið Makedónía, er land á Balkanskaga í suðaustanverðri Evrópu sem varð til við upplausn Júgóslavíu 1991. Nafngiftin er mjög umdeild vegna þess að Makedónía er einnig nafn á stærra landsvæði sem að lýðveldið er hluti af en tekur einnig til hluta Grikklands og Búlgaríu. Makedónía er einnig nafn á héraði í Grikklandi nútímans. Það eru einkum Grikkir sem að mótmæla því að Makedónía komi fyrir í nafni ríkisins þar eð þeir telja heitið vera grískt, einnig óttuðust þeir fyrst að hið nýja ríki kynni að gera tilkall til svæða sem nú eru innan landamæra Grikklands. Makedónía er landlukt, liggur að Grikklandi í suðri, Búlgaríu í austri, Serbíu í norðri og Albaníu í vestri.
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði