Búlgaría
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Búlgarski fáninn | Skjaldarmerki Búlgaríu |
Kjörorð ríkisins: Съединението прави силата (búlgarska: eining veitir styrk) |
|
Opinbert tungumál | Búlgarska |
Höfuðborg | Sófía |
Forseti | Georgi Parvanov |
Forsætisráðherra | Sergey Stanishev |
Flatarmál - Heildar - Þar af vötn |
102. sæti 110.910 km2 0,3% |
Mannfjöldi
|
88. sæti
|
Gjaldmiðill | Lev |
Tímabelti | UTC+2 |
Þjóðsöngur | Mila Rodino |
Þjóðarlén | .bg |
Landsnúmer | +359 |
Lýðveldið Búlgaría (búlgarska: България) er land í Suðaustur-Evrópu við strönd Svartahafs. Það á landamæri meðfram Dóná að Rúmeníu í norðri, Tyrklandi og Grikklandi í suðri og Makedóníu og Serbíu og Svartfjallalandi í vestri.
[breyta] Tenglar
- Българската Исландия (Balgarskata Islandia), Félag Búlgara á Íslandi (FBÍ)
- History art and music in Bulgaria
- Frumskilyrði Saga af Búlgaría í Sjö Blaðsíða
- Bulgaria - Panoramas & QTVR
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði