Pólland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||
Opinbert tungumál | pólska | ||
Höfuðborg | Varsjá | ||
Forseti | Lech Kaczyński | ||
Forsætisráðherra | Donald Tusk | ||
Flatarmál - Heildar - Þar af vötn |
68. sæti 340,030 km2 0,26% |
||
Mannfjöldi
|
30. sæti
|
||
Gjaldmiðill | złoty | ||
Tímabelti | UTC+1 (UTC+2 á sumrin) | ||
Þjóðsöngur | Mazurek Dąbrowskiego | ||
Rótarlén | .pl | ||
Landsnúmer | 48 |
Pólland (Pólinaland, Foldverjaland, Læsaland, Sléttumannaland) er land í Evrópu. Það á landamæri að Þýskalandi í vestri, Tékklandi og Slóvakíu í suðri, Úkraínu, Hvíta-Rússlandi og Litháen í austri og Rússlandi í norðri. Landið á strönd að Eystrasalti og renna þar árnar Odra og Visla í sjó.
[breyta] Héraðaskipting
Við endurreisn Póllands eftir heimsstyrjöldina síðari var landinu skipt upp í 14 héruð (pl: województwo - þýðir upphaflega hertogadæmi). 1950 var þeim fjölgað í 17. Árið 1975 var stjórnkerfinu breytt og stjórnstigum fækkað um eitt. Héruðin urðu þá 49 talsins og hélst svo til næstu stjórnkerfisbreytingar árið 1999. Var héruðum þá aftur fækkað, að þessu sinni í 16:
- Województwo dolnośląskie; höfuðborg Wrocław
- Województwo kujawsko-pomorskie; höfuðborg Bydgoszcz og Toruń
- Województwo lubelskie; höfuðborg Lublin
- Województwo lubuskie; höfuðborg Gorzów Wielkopolski og Zielona Góra
- Województwo łódzkie; höfuðborg Łódź
- Województwo małopolskie; höfuðborg Kraká (Kraków)
- Województwo mazowieckie; höfuðborg Varsjá (Warszawa)
- Województwo opolskie; höfuðborg Opole
- Województwo podkarpackie; höfuðborg Rzeszów
- Województwo podlaskie; höfuðborg Białystok
- Województwo pomorskie; höfuðborg Gdańsk
- Województwo śląskie; höfuðborg Katowice
- Województwo świętokrzyskie; höfuðborg Kielce
- Województwo warmińsko-mazurskie; höfuðborg Olsztyn
- Województwo wielkopolskie; höfuðborg Poznań
- Województwo zachodniopomorskie; höfuðborg Szczecin
[breyta] Borgir og bæir
Białystok, Bydgoszcz, Częstochowa, Gdańsk, Gdynia, Gniezno, Karpacz, Katowice, Kołobrzeg, Kraków, Lublin, Łódź, Malbork, Olsztyn, Opole, Poznań, Sopot, Szczecin, Toruń, Varsjá, Wrocław, Zakopane
[breyta] Tengill
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði