See also ebooksgratis.com: no banners, no cookies, totally FREE.

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Noregur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Noregur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kongeriket Norge
Kongeriket Noreg
Fáni Noregs Skjaldarmerki Noregs
(Fáni Noregs) (Skjaldarmerki Noregs)
Kjörorð: Kjörorð þjóðarinnar: „Einig og tru til Dovre fell“
Kjörorð konungsins: „Alt for Norge“
Þjóðsöngur: Ja, vi elsker dette landet (Já, við elskum þetta land)
Kort sem sýnir staðsetningu Noregs
Höfuðborg Osló
Opinbert tungumál norska (bókmál og nýnorska), samíska í nokkrum sjálfstjórnarumdæmum
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Haraldur V
Jens Stoltenberg

Sjálfstæði

 

 - stjórnarskrá 17. maí 1814 
 - sambandsslit við Svíþjóð 7. júní 1905 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
66. sæti
386.000 km²
7
Mannfjöldi
 • Samtals (2006)
 • Þéttleiki byggðar
114. sæti
4.744.219
12/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
195.13 millj. dala (42. sæti)
42,364 dalir (2. sæti)
Gjaldmiðill Norsk króna (kr)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðarlén .no
Landsnúmer 47

Noregur er land, sem liggur á vestanverðum Skandinavíuskaganum í Norður-Evrópu, hefur landamæri að Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi og er eitt Norðurlandanna. Í Noregi búa um það bil 4.700.000 manns. Höfuðborg landsins er Osló. Túngumálið í Noregi er norska bókmál og nýnorska. Bókmál er töluð af stærri hluta íbúa Noregs, um það bil 80 - 85% af allri þjóðinni tala bókmál, en restin nýnorsku. Noregur er sagt vera friðsælasta land í heimi, árið 2007 eftir Global Peace Index.

Efnisyfirlit

[breyta] Saga

Fornmyndir höggnar í grjót í norður-Noregi
Fornmyndir höggnar í grjót í norður-Noregi

Fólk hefur búið í Noregi í yfir 12.000 ár. Fornleifafræðingar segja að fólkið hafi komið frá norður Þýskalandi eða úr norðaustri, sem er norður Finnland og Rússland.

Á 8. - 11. öld fóru margir norskir víkingar til Íslands, Færeyja, Grænlands og til Bretlandseyja, en flestir fóru til Íslands þó, til að flýja burt frá Haraldi hárfagra sem reyndi að setja allan Noreg undir sitt vald. Fornleifafræðingar segja að víkingar byrjuðu að sigla til Íslands áður en valdabarátta Haralds byrjaði.

17. maí 1814 fékk Noregur stjórnarskrá, en varð sjálfstætt land 7. júní árið 1905 af völdum sambandslits á milli Noregs og Svíþjóðar. Eftir það hefur 17. maí alltaf verið þjóðhátíðardagur Noregs.

[breyta] Fylki

Noregi er skipt í nítján fylki og 430 sveitarfélög:

[breyta] Landshlutar

Noregi er skipt í fimm landshluta.

  • Austurland
  • Norður-Noregur
  • Suðurland
  • Vesturland
  • Þrændalög

[breyta] Tengt efni


Fylki Noregs

Akershus | Austfold | Austur-Agðir | Buskerud | Finnmörk | Heiðmörk | Hörðaland | Mæri og Raumsdalur | Norðurland | Norður-Þrændalög | Ósló | Rogaland | Sogn og Fjarðafylki | Suður-Þrændalög | Tromsfylki | Vestur-Agðir | Vestfold | Upplönd | Þelamörk

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Á öðrum tungumálum


aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -