Belgía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(hollenska) Koninkrijk België (franska) Royaume de Belgique (þýska) Königreich Belgien Konungsríkið Belgía |
||||||
---|---|---|---|---|---|---|
|
||||||
|
||||||
Kjörorð: Eendracht maakt macht (hollenska) L'union fait la force (franska) Einigkeit macht stark (þýska) (Þýðing: Einingu fylgir styrkur) |
||||||
Þjóðsöngur: Brabançonne | ||||||
Staðsetning Belgíu (dökkgræn) |
||||||
Höfuðborg | Brussel | |||||
Opinber tungumál | hollenska, franska og þýska | |||||
Þjóðarbrot (2004) | 92% Belgar 6% Evrópusambandið 2% Annað |
|||||
Þjóðheiti | belgi | |||||
Ríkisstjórn | Þingræði og þingbundin konungsstjórn | |||||
• | Konungur | Albert II | ||||
• | Forsætisráðherra | Guy Verhofstadt | ||||
Sjálfstæði | frá Hollandi | |||||
• | Yfirlýst | 4. október 1830 | ||||
• | Viðurkennt | 19. apríl 1839 | ||||
Aðili að | ||||||
• | NATO | 4. apríl 1949 | ||||
• | ESB | 25. mars 1957 | ||||
Flatarmál | ||||||
• | Samtals | 30.528 km² (139. sæti) | ||||
• | Vatn (%) | 6,4 | ||||
Mannfjöldi | ||||||
• | 2007 áætlun | 10.584.534 (76. sæti) | ||||
• | 2001 manntal | 10.296.350 | ||||
• | Þéttleiki byggðar | 344,32/km² (29. sæti) | ||||
VLF (KMJ) | 2004 áætlun | |||||
• | Samtals | $316,2 billjónir (30. sæti) | ||||
• | Á mann | $31.400 (13. sæti) | ||||
Gini (2000) | 33 (miðlungs) (33. sæti) | |||||
VÞL (2005) | 0.946 (hátt) (17. sæti) | |||||
Gjaldmiðill | evra (€) (EUR) | |||||
Tímabelti | CET (UTC+1) | |||||
• | Sumartími | CEST (UTC+2) | ||||
Þjóðarlén | .be | |||||
Landsnúmer | +32 | |||||
|
Belgía (hollenska: België, franska: Belgique, þýska: Belgien) er land í Vestur-Evrópu sem á landamæri að Hollandi, Þýskalandi, Lúxemborg og Frakklandi; auk þess liggur strönd Belgíu að Norðursjó. Belgía liggur á mörkum germönsku og rómönsku Evrópu og skiptist sjálft á milli þessara menningarheima þar sem í norðurhluta landsins, Flandri (Vlaanderen), er töluð hollenska en í suðri hlutanum, Vallóníu (Wallonie) er töluð franska, þýska er töluð í austurhluta landsins. Brussel, hin tvítyngda höfuðborg landsins, liggur í Flandri, nálegt mörkum með Vallóníu.
[breyta] Tengill
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði