Króatía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ekkert | |||||
Þjóðsöngur: Lijepa naša domovino | |||||
Höfuðborg | Zagreb | ||||
Opinbert tungumál | króatíska | ||||
Stjórnarfar
Forseti
Forsætisráðherra |
þingbundið Lýðveldi Stjepan Mesić Ivo Sanader |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
126. sæti 56.542 km² 0,2 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2007) • Þéttleiki byggðar |
115. sæti 4.442.201 81/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2007 68.210.000.000 [1] millj. dala (68. sæti) 15.355 dalir (53. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | Kuna | ||||
Tímabelti | UTC+1 | ||||
Þjóðarlén | .hr | ||||
Landsnúmer | 385 |
Lýðveldið Króatía er land á Balkanskaga í Suðaustur-Evrópu. Landið á strönd að Adríahafi og landamæri að Slóveníu og Ungverjalandi í norðri, Serbíu í austri og Svartfjallalandi á örstuttum kafla allra syðst. Króatía á einnig landamæri að Bosníu og Hersegóvínu en hún umlykur það land að mestu.
[breyta] Tenglar
- Vanmegna vængir Íkarosar; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1968
- Vanmegna vængir Íkarosar; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1968
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði