Slóvakía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Slóvakíski fáninn | Skjaldarmerki Slóvakíu |
Kjörorð ríkisins: ekkert | |
Opinbert tungumál | Slóvakíska |
Höfuðborg | Bratislava |
Forseti | Ivan Gašparovič |
Forsætisráðherra | Robert Fico |
Flatarmál - Heildar - Þar af vötn |
126. sæti 49.035 km2 - |
Mannfjöldi
|
103. sæti
|
Gjaldmiðill | Slóvakísk króna (koruna) |
Tímabelti | UTC+1 |
Þjóðsöngur | Nad Tatrou sa blýska |
Þjóðarlén | .sk |
Landsnúmer | +421 |
Lýðveldið Slóvakía (slóvakíska: Slovensko) er landlukt land í Mið-Evrópu. Það á landamæri að Austurríki og Tékklandi í vestri, Póllandi í norðri, Úkraínu í austri og Ungverjalandi í suðri.
Helstu borgir eru Bratislava, sem er höfuðborg landsins, Košice, Prešov, Žilina, Nitra og Banská Bystrica.
Slóvakía gekk í Evrópusambandið í maí 2004.
[breyta] Tengt efni
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði