Kosóvó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ekkert | |||||
Þjóðsöngur: | |||||
Höfuðborg | Pristína | ||||
Opinbert tungumál | albanska og serbneska | ||||
Stjórnarfar
Fulltrúi S.þ.
Forseti Forsætisráðherra |
Lýðveldi Joachim Rücker Fatmir Sejdiu Hashim Thaçi |
||||
Sjálfstæði |
|
||||
- Yfirlýst | 17. febrúar 2008 | ||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
. sæti 10.908 km² |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
-. sæti 2.200.000 220/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. ? ? millj. dala (?. sæti) ? dalir (?. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | Evra € ² | ||||
Tímabelti | UTC+1 (UTC+2 á sumrin) | ||||
Þjóðarlén | .rs | ||||
Landsnúmer | +381 |
Kosóvó er land á Balkanskaga í suðaustur Evrópu. Það á landamæri að Serbíu, Svartfjallalandi, Albaníu og Makedóníu. Landið lýsti yfir sjálfstæði undan Serbíu 17. febrúar 2008 en hafði þá aðeins verið hluti af Serbíu að nafninu til síðan í Kosóvóstríðinu 1999 en eftir það tóku Sameinuðu þjóðirnar við stjórn þess. Sjálfstæðisyfirlýsingin var mjög í óþökk Serba sem hafa neitað að viðurkenna hana.
Íbúar Kosóvó eru rúmar tvær milljónir, þar af eru langflestir Albanir en einnig eru þar Serbar, Tyrkir, Bosníumenn og Sígaunar. Pristína er höfuðborg héraðsins og stærsta borg þess.
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði