Gríska
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gríska Ελληνικά Elliniká |
||
---|---|---|
Málsvæði: | Grikkland, Kýpur, Albanía, Ástralía, Lýðveldið Makedónía, Tyrkland, Búlgaría, Rúmenía, Ítalía, Spánn, Armenía, Líbanon, Georgía, Egyptaland, Jórdanía, Bretland, Bandaríkin, Úkraína, Rússland, Suður-Afríka, Kasakstan, Frakkland ásamt öðrum löndum | |
Heimshluti: | Austur-Evrópa, Vestur-Evrópa og Asía | |
Fjöldi málhafa: | 12 milljónir | |
Sæti: | 52 | |
Ætt: | Indóevrópskt Forngríska |
|
Stafróf: | Grískt stafróf | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál: | ![]() ![]() ![]() minnihlutamál á: ![]() ![]() |
|
Stýrt af: | engum | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1: | el | |
ISO 639-2: | gre | |
SIL: | ELL | |
Tungumál – Listi yfir tungumál | ||
Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Gríska (gr.: Ελληνικά, Elinika) er indó-evrópskt tungumál sem talað er í Grikklandi og Kýpri. Gríska er rituð með grísku letri.
Grískir orðstofnar eru mikið notaðir í vísindaorðum í mörgum tungumálum. Dæmi um orð í íslensku sem eiga rætur að rekja til Grikklands: Atóm, biblía, biskup, pólitík, sófisti. Gríska hefur haft minni áhrif á íslensku en flest önnur evrópsk tungumál, t.a.m. ensku.