Web - Amazon

We provide Linux to the World

ON AMAZON:


We support WINRAR [What is this] - [Download .exe file(s) for Windows]

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
SITEMAP
Audiobooks by Valerio Di Stefano: Single Download - Complete Download [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Alphabetical Download  [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Download Instructions

Make a donation: IBAN: IT36M0708677020000000008016 - BIC/SWIFT:  ICRAITRRU60 - VALERIO DI STEFANO or
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Indóevrópsk tungumál - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Indóevrópsk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Indóevrópsk tungumál eru ætt 443 tungumála og mállýskna sem um þrír milljarðar manna tala. Þessari málaætt tilheyra flest tungumál Evrópu- og Vestur-Asíu, sem tilheyra sömu ættkvísl. Nútímamál sem tilheyra þessari ætt eru t.d. bengalska, enska, franska, þýska, hindí, persneska, portúgalska, rússneska og spænska (hvert með fleiri en 100 milljón málhafa).

Síðari Frum-indó-evrópsk mál samkvæmt Kurgan-kenningunni
Síðari Frum-indó-evrópsk mál samkvæmt Kurgan-kenningunni
Útbreiðsla um mitt 3. árþúsundið f.Kr.
Útbreiðsla um mitt 3. árþúsundið f.Kr.
Útbreiðsla um mitt 2. árþúsundið f.Kr.
Útbreiðsla um mitt 2. árþúsundið f.Kr.
Útbreiðsla um 250 f.Kr.
Útbreiðsla um 250 f.Kr.
Dreifing eftir fall Rómaveldis og á tímum þjóðflutninganna
Dreifing eftir fall Rómaveldis og á tímum þjóðflutninganna
Útbreiðsla á síðmiðöldum (eftir útþensku íslam, Ungverja og Tyrkja)
Útbreiðsla á síðmiðöldum (eftir útþensku íslam, Ungverja og Tyrkja)
Appelsínugulur: lönd þar sem meirihluti íbúa talar indó-evrópsk mál. Gulur: lönd þar sem indó-evrópsk mál eru opinbert mál
Appelsínugulur: lönd þar sem meirihluti íbúa talar indó-evrópsk mál. Gulur: lönd þar sem indó-evrópsk mál eru opinbert mál

[breyta] Ættkvíslir

  • Anatólísk tungumál (elsta greinin, þekkt dæmi frá 18. öld f.Kr., þekktast er tungumál hittíta, hettitíska).
  • Indó-írönsk tungumál (komin af sameiginlegri rót, frum-indó-írönsku).
    • Indó-arísk tungumál (þar á meðal sanskrít, dæmi til frá 2. árþúsundi f.Kr.).
    • Írönsk tungumál (dæmi frá 1000 f.Kr., hér á meðal avestanska og persneska).
  • Gríska (brotakenndar heimildir á mýkensku frá 14. öld f.Kr.; Hómerskviður eru frá 8. öld f.Kr.).
  • Ítalísk tungumál (þar á meðal latína og afkomendur hennar: rómönsku málin, frá 1. árþúsundi f.Kr.).
  • Keltnesk tungumál (til eru gaulverskar áletranir frá 6. öld f.Kr.; forn-írskir textar eru frá 6. öld e.Kr.).
  • Germönsk tungumál (þar á meðal íslenska; elstu rúnaristur frá því á 2. öld, en fyrstu heilu textarnir á gotnesku frá 4. öld).
  • Armenska (elstu dæmi frá 5. öld).
  • Tokkarísk tungumál (útdauð mál Tokkara, elstu dæmi frá því snemma á 6. öld).
  • Baltó-slavnesk tungumál (þar sem margir telja þau komin af sameiginlegri rót, en aðrir telja þau jafn-óskyld og aðrar ættkvíslir indó-evrópskra mála).
    • Slavnesk tungumál (elstu dæmi um kirkjuslavnesku frá 9. öld).
    • Baltnesk tungumál (elstu dæmi frá 14. öld, en varðveita furðulega marga þætti úr frum-indó-evrópsku).
  • Albanska (dæmi frá 16. öld; stungið hefur verið upp á tengslum við illyrísku, þrakversku og dakísku).

Auk þessara hefðbundnu tíu greina sem hér eru taldar eru nokkur útdauð tungumál sem lítið er vitað um.

  • Illyrísk tungumál
  • Venetíska
  • Messapíska
  • Frýgverska
  • Paíóníska
  • Þrakverska
  • Dakíska
  • Forn-makedónska

[breyta] Satem-mál og Kentum-mál

Indó-evrópskum tungumálum er oft skipt í satem-mál og kentum-mál eftir því hvernig uppgómmæltu hljóðin þróuðust. Hægt er að sjá muninn á því hvort fyrsta hljóðið í orðinu yfir „hundrað“ er með lokhljóð (t.d. latína: centum) eða önghljóð (t.d. hindí: satám). Almennt séð eru „austrænu“ málin (slavnesku og indó-írönsku málin) satem-mál, en „vestrænu“ málin (germönsku, ítölsku og keltnesku málin) eru kentum-mál. Satem-kentum mállýskumörkin skilja að annars náskyld mál eins og grísku (kentum) og armensku (satem).

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

is:Indóevrópsk tungumál

Static Wikipedia 2008 (March - no images)

aa - ab - als - am - an - ang - ar - arc - as - bar - bat_smg - bi - bug - bxr - cho - co - cr - csb - cv - cy - eo - es - et - eu - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - frp - fur - fy - ga - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - jbo - jv - ka - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - ms - mt - mus - my - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nn - -

Static Wikipedia 2007 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -
https://www.classicistranieri.it - https://www.ebooksgratis.com - https://www.gutenbergaustralia.com - https://www.englishwikipedia.com - https://www.wikipediazim.com - https://www.wikisourcezim.com - https://www.projectgutenberg.net - https://www.projectgutenberg.es - https://www.radioascolto.com - https://www.debitoformativo.it - https://www.wikipediaforschools.org - https://www.projectgutenbergzim.com