Bólivía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Morir antes que esclavos vivir (spænska: "Að deyja fremur en lifa sem þrælar") |
|||||
Þjóðsöngur: Bolivianos, el hado propicio' | |||||
Höfuðborg | La Paz, Súkre | ||||
Opinbert tungumál | spænska, quechua, aymara | ||||
Stjórnarfar | lýðveldi Evo Morales |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
27. sæti 1.098.581 km² 1,29 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
86. sæti 8.857.870 8/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 25.892 millj. dala (103. sæti) 3.049 dalir (126. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | Bólivíani (BOB) | ||||
Tímabelti | UTC-4 | ||||
Þjóðarlén | .bo | ||||
Landsnúmer | 591 |
Bólivía er landlukt land í Suður-Ameríku með landamæri að Brasilíu í norðri og austri, Paragvæ og Argentínu í suðri, og Síle og Perú í vestri. Landið var hluti af veldi Inka þar til Spánverjar lögðu það undir sig 1525. Eftir það var Bólivía kölluð Efri Perú og heyrði undir spænska landstjórann í Líma þar til landið lýsti yfir sjálfstæði 1809. En árið 1825 var lýðveldið Bólivía stofnað en nafn landsins er í höfuðið á Símoni Bólívar.
Bólivía framleiðir um 80% af heimsframleiðslu brasilíuhnetna.
Lönd í Suður-Ameríku |
---|
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela |
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana |