9. desember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nóv – Desember – Jan | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 | |||||
2007 Allir dagar |
9. desember er 343. dagur ársins (344. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 22 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1749 - Skúli Magnússon varð fyrstur Íslendinga skipaður landfógeti.
- 1905 - Lög um aðskilnað ríkis og kirkju voru samþykkt í Frakklandi.
- 1917 - Fyrri heimsstyrjöldin: Bretar náðu Jerúsalem af Tyrkjaveldi.
- 1926 - Á Stokkseyri varð mikill eldsvoði og brunnu sjö hús, en ekkert manntjón varð.
- 1946 - Seinni Nürnberg-réttarhöldin hófust.
- 1956 - Stærsta skip sem Íslendingar höfðu eignast, Hamrafell, kom til landsins. Skipið var 167 m á lengd og gat hvergi lagst að bryggju á Íslandi nema í Hafnarfirði stærðar sinnar vegna.
- 1961 - Tanganjika hlaut sjálfstæði frá Bretlandi.
- 1982 - Ásmundur Sveinsson myndhöggvari í Reykjavík lést, 89 ára.
- 1982 - Kvikmyndin ET var frumsýnd í Evrópu í Laugarásbíói í Reykjavík.
- 1990 - Lech Wałęsa varð fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Póllands.
- 1996 - Sameinuðu þjóðirnar hleyptu af stokkunum aðgerðinni Olía fyrir mat í Írak.
[breyta] Fædd
- 1594 - Gústaf 2. Adolf, Svíakonungur (d. 1632).
- 1608 - John Milton, enskt skáld (d. 1674).
- 1863 - John Burnet, skoskur fornfræðingur (d. 1928).
- 1920 - Carlo Azeglio Ciampi, forseti Ítalíu.
- 1946 - Hermann Gunnarsson, íslenskur knattspyrnumaður og skemmtikraftur.
- 1962 - Juan Atkins, bandarískur tónlistarmaður.
- 1977 - Björgvin Franz Gíslason, íslenskur leikari.
[breyta] Dáin
- 1165 - Malcolm 4. Skotakonungur (f. 1141).
- 1982 - Ásmundur Sveinsson myndhöggvari.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |