13. október
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sep – Október – Nóv | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | 31 | |||
2007 Allir dagar |
13. október er 286. dagur ársins (287. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 79 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 50 - Neró tók við sem Rómarkeisari eftir láti Claudíusar.
- 1307 - Allir musterisriddarar í Frakklandi voru handteknir samkvæmt skipun Filippusar fagra og pyntaðir þar til þeir játuðu á sig villutrú.
- 1943 - Síðari heimsstyrjöldin: Ítalía lýsti fyrrum bandamanni sínum Þýskalandi stríð á hendur.
- 1987 - Kýrin Harpa synti yfir Önundarfjörð frá Flateyri að Kirkjubóli í Valþjófsdal á flótta þegar leiða átti hana til slátrunar. Eftir sundafrekið var hún nefnd Sæunn og fékk að lifa lengur.
- 1992 - Haukur Morthens söngvari lést 68 ára, eftir nær hálfrar aldar söngferil.
- 1994 - Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar voru veitt í fyrsta sinn og hlaut þau Helgi Ingólfsson.
- 1996 - Eldgosi, sem hafði hafist í Gjálp 2. október sama ár, lauk.
- 1997 - Gamanþátturinn Fóstbræður hóf göngu sína á Stöð 2.
- 2006 - Suður-Kóreumaðurinn Ban Ki-moon var kosinn aðalritari Sameinuðu þjóðanna.
[breyta] Fædd
- 1908 - Steinn Steinarr, íslenskt skáld (d. 1958).
- 1935 - Margrét Thatcher, breskur stjórnmálamaður.
- 1965 - Steinunn Kristjánsdóttir, íslenskur fornleifafræðingur.
[breyta] Dáin
- 54 - Claudíus, Rómarkeisari (f. 10 f.Kr.).
- 1644 - Pros Mund, danskur flotaforingi (f. um 1589).
- 1715 - Nicolas Malebranche, franskur heimspekingur (f. 1638).
- 1992 - Haukur Morthens, söngvari, 68 ára.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |