Söngvari
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- „Söngvari“ getur einnig átt við Söngvaraætt.
Söngvari er einstaklingur sem syngur tóna.
Klassískur söngur skiptir raddsviði í kvennraddir sópran (efri) og alt (neðri) og karlraddir tenór (efri) og bassa (neðri). Síðan eru til raddsvið innan þessarra radda.