21. júlí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jún – Júlí – Ágú | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | ||||
2007 Allir dagar |
21. júlí er 202. dagur ársins (203. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 163 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1456 - Umsátrið um Belgrad.
- 1808 - Sveitalögreglu Íslands komið á með tilskipun og hreppstjórar gerðir að lögregluþjónum. Þá var kveðið á um hvernig einkennisbúningar þeirra áttu að vera. Það voru bláar og svartar langbrækur (leistabrækur), gult vesti og blá treyja með ekta silfurborða um uppslög og kraga.
- 1846 - Sigurður Breiðfjörð, eitt helsta rímnaskáld nítjándu aldar, lést í Reykjavík 48 ára að aldri. Hann var vinsæll af alþýðu, en hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni fyrir rímnakveðskapinn.
- 1914 - Sigurður Eggerz varð Íslandsráðherra og sat í tíu mánuði.
- 1936 - Á Breiðdalsvík rak á land sverðfisk, en slíkar skepnur eru fáséðar norðar en við England.
- 1963 - Skálholtskirkja vígð við hátíðlega athöfn. Voru þar saman komnir áttatíu prestar, prófastar og biskupar.
- 1987 - Héðinn Steingrímsson vann heimsmeistaramót barna 12 ára og yngri í skák.
[breyta] Fædd
- 1899 - Ernest Miller Hemingway, bandarískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi.
- 1983 - Eivør Pálsdóttir, færeysk söngkona.
[breyta] Dáin
- 1846 - Sigurður Breiðfjörð rímnaskáld.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |