Sigurður Eggerz
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurður Eggerz (f. 1. mars 1875 (á Borðeyri) - d. 16. nóvember 1945) var forsætisráðherra Íslands 21. júlí 1914 til 4. maí 1915, og frá 7. mars 1922 til 22. mars 1924. Hann var alþingismaður 1911-1915, 1916-1926 og 1927-1931, fjármálaráðherra 1917-1920 og var einn af stofnendum Sjálfstæðisflokksins árið 1929.
Hann útskrifaðist úr lagadeild Háskólans í Kaupmannarhöfn 1903.
Fyrirrennari: Hannes Hafstein |
|
Eftirmaður: Einar Arnórsson |
|||
Fyrirrennari: Jón Magnússon |
|
Eftirmaður: Jón Magnússon |