See also ebooksgratis.com: no banners, no cookies, totally FREE.

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Reiðhjól - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Reiðhjól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skýringarmynd sem sýnir nöfn á hlutum reiðhjóls.
Skýringarmynd sem sýnir nöfn á hlutum reiðhjóls.

Reiðhjól er farartæki sem knúið er áfram af vöðvum hjólreiðamannsins. Hjólreiðar eru stundaðar sem ferðamáti, sem íþrótt, og til afþreyingar og útivistar. Þegar farið er á lágum hraða, sem til dæmis 1-15 km/klst, er reiðhjólið orkusnjallasti farartæki sem er almennt í boði. [1][2] Samanburðarrannsóknir sem hafa fylgst með venjulegt fólk yfir áratugi og borið saman heilsufar og dánarlikur hafa komist að þeirri niðurstöðu að þeir sem hjóla til samgangna lífa talsvert lengur. Dánarlikur á tímabílinu voru 30% lægri hjá þeim sem hjóla, en öðrum eftir að hafa leiðrétt fyrir ýmsar aðrar breytur svo sem önnur likamsrækt, samfélagsleg staða, kyn og fleira. [3][4]


Tegundir reiðhjóla eru til dæmis:

Efnisyfirlit

[breyta] Saga reiðhjólsins á Íslandi

Knud Zimsen segir frá því í endurminningum sínum, að Guðbrandur Finnbogason verslunarstjóri hafi átt fyrsta reiðhjólið, sem kom til Íslands. Hjólagrindin var úr járni, en hjólin úr tré með járngjörðum. Ekkert drif var á því, og þess vegna ekki hægt að hjóla upp í móti. Þetta hjól er nú á Þjóðminjasafninu. Guðmundur Sveinbjörnsson átti annað hjól af svipaðri gerð. 1892-1893 bættust tvö önnur hjól við, átti Teitur Ingimundarson úrsmiður annað, en Elías Olsen bókhaldari hitt. Var framhjólið á því mjög stórt, en aftari hjólið sáralítið. Tók það hinum mjög fram, enda safnaðist fólk saman til að horfa á hann aka á því umhverfis Austurvöll. Þessi hjól voru aldrei kölluð annað á máli Reykvíkinga en Velociped.

[breyta] Tengt efni

[breyta] Tilvitnanir

  1. "Johns Hopkins Gazette", 30. ágúst 1999
  2. Whitt, Frank R.; David G. Wilson (1982). Bicycling Science, Second edition, Massachusetts Institute of Technology, 277-300. ISBN 0-262-23111-5. 
  3. "Archives of Internal Medicine", 2000
  4. Andersen, Lars Bo; Peter Schnohr, MD; Marianne Schroll, PhD, DMSc; Hans Ole Hein, MD (2000). „All-Cause Mortality Associated With Physical Activity During Leisure Time, Work, Sports, and Cycling to Work“: 1621-1628. ISSN 0003-9926. 

[breyta] Tenglar

Wikiorðabók
Wikiorðabókin er með skilgreiningu tengda:
  Þessi íþróttagrein sem tengist tækni er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.



aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -