31. janúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Des – Janúar – Feb | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 | ||
2008 Allir dagar |
31. janúar er 31. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 334 dagar (335 á hlaupári) eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1208 - Orrustan við Lena milli Dana og Svía.
- 1273 - Orrustunni um Xiangyang, sem staðið hafði í sex ár, lauk með sigri Júanveldisins yfir Songveldinu.
- 1522 - Sveinsstaðafundur átti sér stað; vopnuð átök milli fylgismanna Teits ríka Þorleifssonar og Jóns Arasonar, síðar biskups.
- 1881 - Kirkjan á Núpi í Dýrafirði fauk á haf út í ofviðri. Hún var nýbyggð og vönduð.
- 1926 - Fyrstu útvarpsútsendingar í tilraunaskyni fóru fram á Íslandi.
- 1951 - Flugvélin Glitfaxi fórst með 20 manns innanborðs út af Vatnsleysuströnd í aðflugi til Reykjavíkur. Hún var að koma frá Vestmannaeyjum.
- 1968 - Nárú lýsti yfir sjálfstæði frá Ástralíu.
- 1971 - Mannaða geimfarið Apollo 14 lagði upp í ferð til tunglsins.
- 1980 - Ferðamönnum var leyft að kaupa bjór við komuna til Íslands.
- 1981 - Allsherjarmanntal var tekið á Íslandi, það 22. í röðinni síðan 1703.
- 1982 - Samtök um kvennaframboð voru stofnuð af konum í Reykjavík.
- 1990 - Fyrsti rússneski McDonaldsstaðurinn var opnaður í Moskvu.
- 1999 - Fyrsti þátturinn af Family Guy var sendur út í Bandaríkjunum.
[breyta] Fædd
- 1543 - Tokugawa Ieyasu, japanskur herstjóri (d. 1616).
- 1686 - Hans Egede, danskur trúboði (d. 1758).
- 1905 - John O'Hara, bandarískur rithöfundur (d. 1970).
- 1938 - Beatrix Hollandsdrottning.
- 1953 - Herdís Þórðardóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1956 - Johnny Rotten, breskur söngvari (Sex Pistols).
- 1964 - Jeff Hanneman, bandarískur gítarist (Slayer).
- 1981 - Justin Timberlake, bandarískur söngvari.
- 1982 - Helena Paparizou, grísk söngkona.
[breyta] Dáin
- 1606 - Guy Fawkes, einn þátttakenda í Púðursamsærinu í Englandi (f. 1570).
- 1719 - Þormóður Torfason, íslenskur sagnaritari (f. 1636).
- 1974 - Samuel Goldwyn, bandarískur framkvæmdastjóri-kvikmyndastúdíós (f. 1882).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |