Family Guy
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Family Guy eru bandarískir teiknimyndaþættir um óvanalega fjölskyldu í skáldskapar-bænum Quahog á Rhode Island. Þættirnir eru sköpunarverk Seth Macfarlane og byrjaði framleiðsla á þáttunum árið 1999 fyrir Fox sjónvarpsstöðina.
Family Guy var aflýst árið 2000 og aftur árið 2002, en mikil sala á DVD útgáfu þáttanna og endursýningar á sjónvarpsstöðinni Adult Swim, sannfærði Fox um að endurvekja þættina árið 2005. Family Guy er fyrsti aflýsti þátturinn sem hefur verið endurvakinn á grundvelli DVD sölu.
[breyta] Aðalpersónur
- Peter Griffin - Eiginmaður Lois, faðir Meg, Chris og Stewie, eigandi Brian's.
- Lois Griffin - Eiginkona Peter's, móðir Meg, Chris og Stewie.
- Meg Griffin - Tánings dóttir Peter's og Lois.
- Chris Griffin - Tánings sonur Peter's og Lois.
- Stewie Griffin - Ungbarn Peter's og Lois.
- Brian Griffin - Talandi fjölskyldu hundurinn.