27. maí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apr – Maí – Jún | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 | ||
2007 Allir dagar |
27. maí er 147. dagur ársins (148. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 218 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1746 - Sett var tilskipun um húsvitjanir og skyldu prestar minnst tvisvar á ári húsvitja.
- 1857 - Settar voru reglur um að danskir embættismenn skyldu standast íslenskupróf til að fá stöður á Íslandi.
- 1981 - Fjórir menn fórust í flugslysi á Holtavörðuheiði og fannst flak vélarinnar ekki fyrr en 10. júní þrátt fyrir mikla leit.
- 1982 - Ólafur Jóhann Ólafsson lauk stúdentsprófi með hæstu einkunn sem gefin hafði verið (9,67) frá Menntaskólanum í Reykjavík.
- 1982 - Davíð Oddsson tók við starfi borgarstjóra Reykjavíkur af Agli Skúla Ingibergssyni.
- 1982 - Falklandseyjastríðið: Orrustan um Goose Green hófst.
- 1983 - Hús verslunarinnar í Reykjavík var tekið í notkun.
- 1991 - Landsbankinn yfirtók rekstur Samvinnubankans.
- 2006 - Sveitastjórnarkosningar voru haldnar á Íslandi.
- 2006 - Jarðskjálfti af stærðargráðunni 6,3 á Richter varð á eyjunni Jövu í Indónesíu. Yfir 6000 manns létust, 36 þúsund slösuðust og um 1,5 milljón manns misstu heimili sín.
[breyta] Fædd
- 1636 - Þormóður Torfason, íslenskur sagnaritari (d. 1719).
- 1894 - Dashiell Hammett, bandarískur rithöfundur (d. 1961).
- 1907 - Rachel Carson, bandarískur dýrafræðingur og rithöfundur (d. 1964).
- 1911 - Hubert Humphrey, bandarískur stjórnmálamaður (d. 1978).
- 1923 - Henry Kissinger, bandarískur stjórnmálamaður og Nóbelsverðlaunahafi.
- 1925 - Tony Hillerman, bandarískur rithöfundur.
- 1966 - Sean Kinney, trommari Alice in Chains.
[breyta] Dáin
- 1508 - Ludovico Sforza hertogi af Mílanó (f. 1452).
- 1840 - Niccolò Paganini, ítalskur fiðluleikari og tónskáld (f. 1782).
- 1884 - Vilhelm August Borgen, danskur menntafrömuður og stjórnmálamaður (f. 1801).
- 1910 - Robert Koch, þýskur læknir og Nóbelsverðlaunahafi í læknisfræði (f. 1843).
- 1936 - H.P. Hanssen, danskur stjórnmámaður (f. 1862).
- 1964 - Jawaharlal Nehru, forsætisráðherra Indlands (f. 1889).
- 1985 - Kai Lindberg, dansk politiker og minister (f. 1899).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |