20. öldin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: | 3. árþúsundið |
Aldir: | 19. öldin - 20. öldin - 21. öldin |
Áratugir: |
Fyrsti Annar Þriðji Fjórði Fimmti |
Flokkar: | Fædd - Dáin Stofnað - Lagt niður |
20. öldin er tímabilið frá byrjun ársins 1901 til enda ársins 2000. Fólk talar oft um tímabilið frá 1900 til 1999 en það er almennt talið rangt vegna þess að það er ekkert núll ár á undan 1. ári eftir Krist.