1952
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
Fædd
- 13. ágúst - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor og alþingismaður.
Dáin
- 4. janúar - Loftur Guðmundsson, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður (f. 1892).
- 21. janúar - Sveinn Björnsson, fyrrum forseti Íslands.
[breyta] Erlendis
Fædd
- 11. mars - Douglas Adams, rithöfundur (d. 2001).
Dáin
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Felix Bloch, Edward Mills Purcell
- Efnafræði - Archer John Porter Martin, Richard Laurence Millington Synge
- Læknisfræði - Selman Abraham Waksman
- Bókmenntir - François Mauriac
- Friðarverðlaun - Albert Schweitzer