1967
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- 11. júní - Alþingiskosningar haldnar
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 20. febrúar - Kurt Cobain, tónlistarmaður (d. 1994).
- 28. september - Anna Nicole Smith, fyrirsæta (d. 2007).
- 7. nóvember - David Guetta, franskur plötusnúður.
Dáin
- 9. október - Che Guevara, byltingarmaður og einn af hershöfðingjum Fidel Castro (f. 1928).
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Hans Albrecht Bethe
- Efnafræði - Manfred Eigen, Ronald George Wreyford Norrish, George Porter
- Læknisfræði - Ragnar Granit, Haldan Keffer Hartline, George Wald
- Bókmenntir - Miguel Angel Asturias
- Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið