Mannfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mannfræði er undirgrein fremdardýrafræðinnar og félagsvísindanna sem fæst við rannsóknir á mönnum. Þeir sem leggja stund á greinina kallast mannfræðingar.
[breyta] Undirgreinar
- Líffræðileg mannfræði
- Félagsmannfræði
- Fornleifafræði
- Málvísindi mannsins