Mjólkurafurð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mjólkurafurð er matur gerður úr mjólk. Yfirleitt er mjólkin úr kúm, en stundum úr öðrum spendýrum svo sem geitum, sauðfé, vatnabufflum, jakuxum eða hestum. Mjólkurafurðir eru notaðir almennt í eldamennskunni í Evrópu, Austurlanda nær og Indlandi, en eru næstum óþekkir í Austur-Asíu.
[breyta] Tegundir mjólkurafurða
- Mjólk
- Crème fraîche
- Súrmjólk
- Mjólkurduft
- Nýmjólk
- Undanrenna
- Skyr
- Rjómi
- Niðursoðin mjólk
- Dósamjólk
- Ricotta ostur
- Smjör
- Áfir
- Ostur
- Ostefni
- Mjólkurprótín
- Mysuprótín
- Jógúrt
- Rjómaís
[breyta] Heimildir
- Greinin „Dairy product“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. maí 2008.