Gullbringusýsla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gullbringusýsla var sýsla á Íslandi sem náði yfir Suðurnes, Álftanes og Seltjarnarnes að Elliðaám. Hún var hluti af Kjalarnesþingi. Hennar er fyrst getið árið 1535. 19. mars 1754 voru hún og Kjósarsýsla sameinaðar og Gullbringu- og Kjósarsýsla búin til. 1903 voru búin til tvö sýslufélög undir einum sýslumanni í Hafnarfirði og mörkin milli þeirra færð að mörkum Garðabæjar og Álftaness. 1974 varð bæjarfógetinn í Keflavík sýslumaður Gullbringusýslu sem þá náði að Hafnarfirði. Sýslumaður í Kjósarsýslu var bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Árnessýsla · Austur-Barðastrandarsýsla · Austur-Húnavatnssýsla · Austur-Skaftafellssýsla · Borgarfjarðarsýsla · Dalasýsla · Eyjafjarðarsýsla · Gullbringusýsla · Kjósarsýsla · Mýrasýsla · Norður-Ísafjarðarsýsla · Norður-Múlasýsla · Norður-Þingeyjarsýsla · Rangárvallasýsla · Skagafjarðarsýsla · Snæfells- og Hnappadalssýsla · Strandasýsla · Suður-Múlasýsla · Suður-Þingeyjarsýsla · Vestur-Barðastrandarsýsla · Vestur-Húnavatnssýsla · Vestur-Ísafjarðarsýsla · Vestur-Skaftafellssýsla
Frá 2003:
Reykjavíkurkjördæmi norður · Reykjavíkurkjördæmi suður · Norðvesturkjördæmi · Norðausturkjördæmi · Suðurkjördæmi · Suðvesturkjördæmi
1959-2003:
Reykjavík · Reykjanes · Vesturland · Vestfirðir · Norðurland vestra · Norðurland eystra · Austurland · Suðurland
1844-1959:
Akureyri · Austur-Húnavatnssýsla · Austur-Skaftafellssýsla · Árnessýsla · Barðastrandarsýsla · Borgarfjarðarsýsla · Dalasýsla · Eyjafjarðarsýsla · Gullbringu- og Kjósarsýsla · Hafnarfjörður · Húnavatnssýsla · Ísafjörður · Ísafjarðarsýsla · Mýrasýsla · Norður-Ísafjarðarsýsla · Norður-Múlasýsla · Norður-Þingeyjarsýsla · Rangárvallasýsla · Reykjavík · Skaftafellssýsla · Seyðisfjörður · Siglufjörður · Skagafjarðarsýsla · Suður-Múlasýsla · Snæfellsnessýsla · Strandasýsla · Suður-Þingeyjarsýsla · Vestur-Húnavatnssýsla · Vestur-Ísafjarðarsýsla · Vestmannaeyjar · Vestur-Skaftafellssýsla · Þingeyjarsýsla