Suður-Þingeyjarsýsla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Þingejarsýsla er sýsla á Íslandi, staðsett milli Eyjafjarðarsýslu og Norður-Þingeyjarsýslu. Suður-Þingeyjarsýsla nær yfir Eyjafjörð austanverðan að Jökulsá á Fjöllum, nema Kelduhverfi sem tilheyrir Norður-Þingeyjarsýslu.
[breyta] Tengt efni
Árnessýsla · Austur-Barðastrandarsýsla · Austur-Húnavatnssýsla · Austur-Skaftafellssýsla · Borgarfjarðarsýsla · Dalasýsla · Eyjafjarðarsýsla · Gullbringusýsla · Kjósarsýsla · Mýrasýsla · Norður-Ísafjarðarsýsla · Norður-Múlasýsla · Norður-Þingeyjarsýsla · Rangárvallasýsla · Skagafjarðarsýsla · Snæfells- og Hnappadalssýsla · Strandasýsla · Suður-Múlasýsla · Suður-Þingeyjarsýsla · Vestur-Barðastrandarsýsla · Vestur-Húnavatnssýsla · Vestur-Ísafjarðarsýsla · Vestur-Skaftafellssýsla