Al-Kaída
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Al-Kaída eða Al-Qaeda (arabíska: القاعدة, „bækistöðin“) er súnní jihad hryðjuverkasamtök stofnuð af Osama bin Laden 1989. Samtökin báru ábyrgð á hryðjuverkunum 11. september 2001 í Bandaríkjunum og hryðjuverkunum 7. júlí 2005 á Bretlandi.