ISO 3166-1
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ISO 3166-1 er sá hluti IS0 3166 staðalsins sem skilgreinir tveggja og þriggja stafa kóða (kallaðir alpha-2 og alpha-3) auk kenninúmers fyrir lönd og pólitískt afmörkuð svæði. Staðallinn var fyrst gefinn út árið 1974 af Alþjóðlegu staðlastofnuninni.
Efnisyfirlit |
[breyta] Heimildir
- Landheitalisti Íslenskrar málstöðvar. Skoðað 5. mars, 2005.
- Landheitalisti símans. Skoðað 5. mars, 2005.