Hvíta-Rússland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ekkert | |||||
Þjóðsöngur: Við Hvít-Rússar | |||||
Höfuðborg | Minsk | ||||
Opinbert tungumál | hvítrússneska, rússneska | ||||
Stjórnarfar
Forseti
Forsætisráðherra |
Lýðveldi Alexander Lúkasjenkó Sergey Sidorsky |
||||
Sjálfstæði undan Sovétríkjunum |
|
||||
- Sjálfstæðisyfirlýsing: | 27. júlí 1990 | ||||
- Viðurkennt | 25. ágúst 1991 | ||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
85. sæti 207.600 km² 0,26 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2007) • Þéttleiki byggðar |
86. sæti 9.724.723 49/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 79.130 millj. dala (64. sæti) 7.700 dalir (78. sæti) |
||||
VÞL | 0,794 (67. sæti) | ||||
Gjaldmiðill | hvít-rússnesk rúbla | ||||
Tímabelti | UTC +2/+3 | ||||
Þjóðarlén | .by | ||||
Landsnúmer | 375 |
Hvíta-Rússland (hvítrússneska: Белару́сь, Biełaruś; rússneska: Белару́сь (áður: Белору́ссия)) er landlukt ríki í Austur-Evrópu. Það á landamæri að Póllandi í vestri, Litháen í norðvestri, Lettlandi í norðri, Rússlandi í austri og Úkraínu í suðri. Höfuðborg Hvíta-Rússlands er Minsk, aðrar stórar borgir eru Brest, Grodno, Gomel, Mogilev, Vitebsk og Bobruisk. Um þriðjungur landsins er þakinn skógi, landbúnaður og iðnaður eru helstur atvinnugreinar landsins.
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði