Paragvæ
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Paz y justicia (spænska: Friður og réttlæti) |
|||||
Þjóðsöngur: Paraguayos, República o Muerte | |||||
Höfuðborg | Asúnsjón | ||||
Opinbert tungumál | spænska og gvaraní | ||||
Stjórnarfar | Lýðveldi Nicanor Duarte Frutos |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
58. sæti 406.750 km² 2,3 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2004) • Þéttleiki byggðar |
100. sæti 6.191.368 15/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 27.581 millj. dala (96. sæti) 4.553 dalir (109. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | gvaraní | ||||
Tímabelti | UTC -4 | ||||
Þjóðarlén | .py | ||||
Landsnúmer | 595 |
Paragvæ er landlukt land í Suður-Ameríku með landamæri að Argentínu í suðri og suðvestri, Brasilíu í norðaustri og Bólivíu í norðvestri. Nafnið er dregið af nafni Paragvæfljóts og kemur úr tungumálinu gvaraní og er myndað úr orðunum para („haf“), gua („til“ eða „frá“) og y („vatn“). Það merkir því „vatn sem fer til sjávar“ og átti upphaflega aðeins við um byggðina í Asúnsjón við fljótið.
Lönd í Suður-Ameríku |
---|
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela |
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana |