Botsvana
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Pula (Regn) | |||||
Tungumál | enska (opinbert), setsvana | ||||
Höfuðborg | Gaboróne | ||||
Forseti | Festus Mogae | ||||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
44. sæti 600,370 km² 2.5% |
||||
Mannfjöldi
|
144. sæti
|
||||
Sjálfstæði - Dagur |
Frá Bretlandi 30. september, 1966 |
||||
Gjaldmiðill | pula (BWP) | ||||
Tímabelti | UTC+2 | ||||
Þjóðsöngur | Fatshe leno la rona (Blessað sé þetta göfuga land) | ||||
Rótarlén | .bw | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 267 |
Lýðveldið Botsvana er landlukt ríki í suðurhluta Afríku með landamæri að Suður-Afríku í suðri, Namibíu í vestri, Sambíu í norðri og Simbabve í norðaustri. Landið var áður hluti breska verndarsvæðisins Bechuanaland. Upprunalega ætluðu Bretar sér að færa landið undir Ródesíu eða Suður-Afríku, en andstaða tsvana (bantúmanna) leiddi til þess að það var áfram undir breskri stjórn þar til það varð sjálfstætt ríki 1966. Efnahagslífið er nátengt Suður-Afríku og byggist aðallega á nautgriparækt og námagreftri, einkum demantanámum.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði