Kíribatí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Te Mauri, Te Raoi ao Te Tabomoa | |||||
Þjóðsöngur: Teirake Kaini Kiribati | |||||
Höfuðborg | Suður-Tarawa | ||||
Opinbert tungumál | gilbertíska og enska | ||||
Stjórnarfar | Lýðveldi Anote Tong |
||||
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
170. sæti 811 km² 0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2001) • Þéttleiki byggðar |
179. sæti 91.985 131/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 233 millj. dala (188. sæti) 2.537 dalir (132. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | ástralskur dalur (AUD) | ||||
Tímabelti | UTC+12 +13 +14 | ||||
Þjóðarlén | .ki | ||||
Landsnúmer | 686 |
Kíribatí er eyríki í Suður-Kyrrahafi. Því tilheyra um 33 baugeyjar sem eru dreifðar um 3.500.000 ferkílómetra svæði nálægt miðbaug. Kíribatí (borið fram /kiribas/) er gilbertísk umritun á „Gilberts“, en eyjarnar voru áður hluti Gilbertseyja.
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar