Web - Amazon

We provide Linux to the World

ON AMAZON:


We support WINRAR [What is this] - [Download .exe file(s) for Windows]

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
SITEMAP
Audiobooks by Valerio Di Stefano: Single Download - Complete Download [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Alphabetical Download  [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Download Instructions

Make a donation: IBAN: IT36M0708677020000000008016 - BIC/SWIFT:  ICRAITRRU60 - VALERIO DI STEFANO or
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Wikipedia:Möppudýr - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Wikipedia:Möppudýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svona lítum við út.
Svona lítum við út.
Flýtileið:
WP:MÖPP

Möppudýr á Wikipedia eru þeir sem hafa svokölluð möppudýraréttindi, það er stefna íslensku Wikipedia að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikipedia verkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir eru traustsins verðir.

Efnisyfirlit

[breyta] Möppudýraréttindin

Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikipedia hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almennum notendum í öryggisskyni.

Möppudýr geta:

  • Verndað/afverndað síður.
  • Breytt vernduðum síðum (t.d. meldingum)
  • Eytt síðum og myndum.
  • Afturkallað eyðingu á síðum.
  • Tekið aftur skemmdarverk með rollback fídus.
  • Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
  • Breytt notandanöfnum.
  • Gert notendur að möppudýrum.
  • Merkt notendur sem vélmenni.

[breyta] Hafa samband við möppudýr

Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða í Pottinum þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs og einnig hafa sum möppudýr gefið möguleika á að senda sér tölvupóst. Rétt er þó að athuga fyrst hvaða möppudýr eru virk.

[breyta] Umsóknir um möppudýrastöðu

  • Ætlast er til að möppudýr hafi góða kunnáttu um hvernig samfélag Wikipediu virkar. Áður en þú sækir um skaltu kynna þér reglurnar á Möppudýragátlistanum.
  • Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs (eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna).
  • Umsókn þarf 75% greiddra atkvæða og aldrei færri en 4 atkvæði til þess að teljast samþykkt, þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um tilvonandi möppudýr.
  • Kosningarétt hafa þeir notendur sem hafa að baki 100 eða fleiri breytingar í aðalnafnrými og hafa verið skráðir í að minnsta kosti einn mánuð. Þó mega allir notendur tjá sig um umsóknir.
  • Tillaga skal vera til umfjöllunar í eina viku að lágmarki.

Umsóknir


Gamlar kosningarniðurstöður


[breyta] Núverandi möppudýr

Það eru 22 möppudýr á íslenska Wikipedia. Þau eru:

Teljari Notandi Möppudýr síðan Gerð(ur) möppudýri af
1 Akigka (spjallframlögaðgerðir) 20. maí 2005 Friðrik Bragi Dýrfjörð
2 BiT (spjallframlögaðgerðir) 20. október 2006 Bjarki S
3 Bjarki S (spjallframlögaðgerðir) 11. júní 2004 Andre Engels
4 Cessator (spjallframlögaðgerðir) 3. nóvember 2005 Friðrik Bragi Dýrfjörð
5 Friðrik Bragi Dýrfjörð (spjallframlögaðgerðir) 18. febrúar 2005 Ævar Arnfjörð Bjarmason
6 Gdh (spjallframlögaðgerðir) 19. nóvember 2005 Friðrik Bragi Dýrfjörð
7 Heiða María (spjallframlögaðgerðir) 3. október 2005 Friðrik Bragi Dýrfjörð
8 Jabbi (spjallframlögaðgerðir) 11. desember 2006 Jóna Þórunn
9 Jóna Þórunn (spjallframlögaðgerðir) 3. nóvember 2005 Friðrik Bragi Dýrfjörð
10 Krun (spjallframlögaðgerðir) 10. nóvember 2005 Friðrik Bragi Dýrfjörð
11 Moi (spjallframlögaðgerðir) 20. febrúar 2005 Ævar Arnfjörð Bjarmason
12 Nori (spjallframlögaðgerðir) 25. apríl 2007 Akigka
13 Salvor (spjallframlögaðgerðir) 15. ágúst 2007 Cessator
14 Spm (spjallframlögaðgerðir) 11. júní 2004 Andre Engels
15 Stalfur (spjallframlögaðgerðir) [1] 15. nóvember 2005 Friðrik Bragi Dýrfjörð
16 Stebbiv (spjallframlögaðgerðir) 25. maí 2005 Friðrik Bragi Dýrfjörð
17 S.Örvarr.S (spjallframlögaðgerðir) 8. maí 2008 Bjarki S
18 Steinninn (spjallframlögaðgerðir) 25. apríl 2007 Akigka
19 Sterio (spjallframlögaðgerðir) 3. október 2005 Friðrik Bragi Dýrfjörð
21 Thvj (spjallframlögaðgerðir) 21. nóvember 2007 Bjarki S
22 Ævar Arnfjörð Bjarmason (spjallframlögaðgerðir) 24. júní 2004 Angela

[breyta] Fyrrverandi möppudýr

Teljari Notandi Möppudýr síðan Gerð(ur) möppudýri af Hætti Ástæða
1 Amgine (spjallframlögaðgerðir) 21. júní 2006 Sj 13 júní 2007 Lauk tímabundri vinnu.
2 EinarBP (spjallframlögaðgerðir) 18. febrúar 2005 Friðrik Bragi Dýrfjörð 2. maí 2008 Óvirkt möppudýr.
3 Girdi (spjallframlögaðgerðir) 20. október 2006 Bjarki Sigursveinsson 10 júní 2007 Sagði af sér.
4 Sauðkindin (spjallframlögaðgerðir) [2] 11. október 2004 Ævar Arnfjörð Bjarmason 3 júní 2007 Hætti vinnu.
5 Sindri (spjallframlögaðgerðir) 11. júní 2004 Andre Engels 2. maí 2008 Óvirkt möppudýr.
6 Svavarl (spjallframlögaðgerðir) 29. ágúst 2004 Ævar Arnfjörð Bjarmason 2. maí 2008 Óvirkt möppudýr.
  1. ^  Einnig með aukamöppudýrið, Notandi:StalfurPDA.
  2. ^  Vélmenni, hafði möppudýraréttindi til að geta framkvæmt viðhald á vernduðum síðum (en svo varð ekkert úr því), Ævar Arnfjörð Bjarmason bar ábyrgð á því.

[breyta] Tengt efni


Wikipedia samfélagið
Potturinn | Samfélagsgátt | Gátlistinn | Handbókin
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsóknir | Máttarstólpar Wikipedia
Önnur stefnumál: Nafnavenjur | Flokkastaðall | Viðhald | Deilumál | Framkoma á Wikipediu
Notendur: Möppudýr | Vélmenni | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjölda | Notendakassar
Annað: Samvinna mánaðarins | Tillögur að úrvalsgreinum | Tillögur að gæðagreinum | Bezt í heimi | Merkisáfangar | Hugtakaskrá | Ættleiða notanda
Á öðrum tungumálum
Static Wikipedia 2008 (March - no images)

aa - ab - als - am - an - ang - ar - arc - as - bar - bat_smg - bi - bug - bxr - cho - co - cr - csb - cv - cy - eo - es - et - eu - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - frp - fur - fy - ga - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - jbo - jv - ka - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - ms - mt - mus - my - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nn - -

Static Wikipedia 2007 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -
https://www.classicistranieri.it - https://www.ebooksgratis.com - https://www.gutenbergaustralia.com - https://www.englishwikipedia.com - https://www.wikipediazim.com - https://www.wikisourcezim.com - https://www.projectgutenberg.net - https://www.projectgutenberg.es - https://www.radioascolto.com - https://www.debitoformativo.it - https://www.wikipediaforschools.org - https://www.projectgutenbergzim.com