Georgía (fylki BNA)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flagg | Skjöldur |
---|---|
Georgía er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Georgía liggur að Tennessee og Norður-Karólínu í norðri, Suður-Karólínu og Atlantshafi í austri, Flórída í suðri og Alabama í vestri. Georgía er 154.077 ferkílómetrar að flatarmáli. Fylkið var upprunalega bresk nýlenda og sem slík var hún nefnd eftir Georgi II Bretlandskonungi.
Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir Atlanta. Um 8,2 milljónir manns búa í Georgíu.
Fylki | Alabama | Alaska | Arizona | Arkansas | Colorado | Connecticut | Delaware | Flórída | Georgía | Hawaii | Idaho | Illinois | Indiana | Iowa | Kalifornía | Kansas | Kentucky | Louisiana | Maine | Maryland | Massachusetts | Michigan | Minnesota | Mississippi | Missouri | Montana | Nebraska | Nevada | New Hampshire | New Jersey | New Mexico | New York | Norður-Karólína | Norður-Dakóta | Ohio | Oklahoma | Oregon | Pennsylvanía | Rhode Island | Suður-Karólína | Suður-Dakóta | Tennessee | Texas | Utah | Vermont | Vestur-Virginía | Virginía | Washington | Wisconsin | Wyoming |
Alríkissvæði | District of Columbia |
Hjálendur | Bandaríska Samóa | Bakereyja | Gvam | Howlandeyja | Jarviseyja | Johnstoneyja | Kingmanrif | Midwayeyja | Navassaeyja | Norður-Maríanaeyjar | Palmyraeyja | Púertó Ríkó | Bandarísku Jómfrúaeyjar | Varsímaeyja |