Varsímaeyja
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Varsímaeyja eða Wake-eyja er baugeyja í Norður-Kyrrahafi á leiðinni milli Honolúlú og Gvam. Varsímaeyja er yfirráðasvæði Bandaríkjanna undir stjórn bandaríska innanríkisráðuneytisins. Aðgangur að eyjunni er takmarkaður og allar framkvæmdir þar á hendi bandaríska flughersins, bandaríska hersins og þjónustufyrirtækisins Chugach McKinley, Inc..
Þótt talað sé um Varsímaeyju í eintölu, þá eru eyjarnar í raun þrjár umhverfis lónið í miðjunni. Þær heita Wake-eyja, Wilkes-eyja og Peale-eyja eftir foringjum í tveimur leiðangrum þangað 1796 og 1840, en það var spænskur landkönnuður, Álvaro de Mendaña de Neira, sem uppgötvaði eyjuna fyrstur árið 1568 og nefndi hana „San Francisco“.
Fylki | Alabama | Alaska | Arizona | Arkansas | Colorado | Connecticut | Delaware | Flórída | Georgía | Hawaii | Idaho | Illinois | Indiana | Iowa | Kalifornía | Kansas | Kentucky | Louisiana | Maine | Maryland | Massachusetts | Michigan | Minnesota | Mississippi | Missouri | Montana | Nebraska | Nevada | New Hampshire | New Jersey | New Mexico | New York | Norður-Karólína | Norður-Dakóta | Ohio | Oklahoma | Oregon | Pennsylvanía | Rhode Island | Suður-Karólína | Suður-Dakóta | Tennessee | Texas | Utah | Vermont | Vestur-Virginía | Virginía | Washington | Wisconsin | Wyoming |
Alríkissvæði | District of Columbia |
Hjálendur | Bandaríska Samóa | Bakereyja | Gvam | Howlandeyja | Jarviseyja | Johnstoneyja | Kingmanrif | Midwayeyja | Navassaeyja | Norður-Maríanaeyjar | Palmyraeyja | Púertó Ríkó | Bandarísku Jómfrúaeyjar | Varsímaeyja |
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar