Jólaeyja
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Eyjan Kírimati í Kyrrahafi er líka kölluð Jólaeyja.
Jólaeyja (eða Jólaey) er lítil (135 km²) eyja undir yfirráðum Ástralíu. Eyjan er í Indlandshafi, 2.360 km norðaustan við Perth og 500 km sunnan við Djakarta í Indónesíu. Íbúar eru um 1600. Höfuðstaður Jólaeyju nefnist Flying Fish Cove, eða The Settlement